Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 70

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 70
68 dæmum og reglum og skipa greinunum niður í kerfi. 7. Nátturan télcur engin stölcJc, heldur gengur fram stig fyrir stig. Fuglsunginu hefur sín þroskastig, og er yfir ekkert þeirra hlaupið. Þegar skurnið er sprungið og unginn kominn út, fiýgur hann ekki þegar á braut og: leitar sjer f'æðu. Smámsaman kennir móðir lutns honum að fljúga lengra og lengra, þangað til hún loks sleppir honum frá sjer. Eins skal með návniö fariþ; hið undanfarandi skal jafn- an ryðja braut fyrir það, er á eptir fer, og skýra það. Tímanum skal vandlega skipt niður, svo að hverjum degi og hverri stund sje ætlað sitt ákveðna námsefni. 8. Þegar náttúran byrjar eitthvað, liœttir hún eMci í miðju lcafi. Ekki ljettir fuglinn, er á egginu situr, fyr en unginn er kominn út. Eins á ungl- ingurinn að vera að námi, þangað til hann er orðinn menntaður, siðgóður og guðhræddur mað- ur. Honum skal haldið til að gjöra eptir föst- um reglum og án afláts það, sem hann á að gjöra. Undanfærsla og vanræksla má alls ekki eiga sjer stað hjá honum. 9. Náttúran forðast grandgœflega það, sem óhag- Tcvœmt og slcaðlegt er. Fuglinn verndar unga sina gegn kulda, regni, ormum og rándýrum. Húsasmiðurinn gætir þess, að efni sitt verði ekki fyrir skemmdum. Það þarf að forðast, að leggja fyrir unglinga efaspurningar og deilumál, því að það er skaðlegt; það er að veikja trjeð, áð- ur en það hefur fest rætur. Bækur þær, er unglingum eru fengnar, eiga að vera uppsprettu- lindir speki, siðgæði og guðhræðslu. Glcpjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.