Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 76

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 76
Moð um uppeldi barna og unglinga. Það veitti eigi af að rita heila bók um það, Tivernig allir yfir höfuð ættu að hegða sér við börn og unglinga. 0g bók þá — yrði hún annars góð— ■ætti hver maður að eiga, og einkum þeir, sem yfir börnum og unglingum eiga að segja. Aldrei verður •ofsagt, hve vandasamt uppeldið sé. Og víða er enn þá svo sem engi mynd á því. Það eru samt alls •eigi að eins foreldrar, húsbændur og kennarar, sem hér eiga hlut að máli, heldur allir, sem nokkuð eiga yfir ungum að segja og saman við þá að sælda. Mörg hjú til dæmis hafa mikil áhrif á börn, bæði góð og ill. Eg ætla eigi að sinni að lýsa þvi, hvernig upp- eldið hjá oss sé, lieldur drepa á með nokkrum ráð- um, hvernig það eigi að vera. En eins og fyrdrsögn ritgjörðar þessarar boðar, verður hér að eins smá- brot, molar eða moð. í »Heilræðum til barnakenn- -ara« hef eg reynt að sýna í heild, hvernig eg í að- alatriðunum vilji hafa kennslu og uppeldi, og til þeirra vísa eg þeim, er nákvæmar vilja vita mein- ing mína um þetta. Að sinni hef eg eigi betra að bjóða. í tímariti þessu hafa líka komið margar á- gætar ritgjörðir um kennslu og uppeldi, og álít eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.