Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 82

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 82
80 við og á lika að samþýðast við það, að þau sé eigi dekruð mjög, en látin venja sig á sjálfslijálp og sjálfsafneitun. Já, sá elskar ekki barnið verulega, sem ekki kennir því þetta tvennt. Bezta reglan við heimtufrekt barn held eg sé, að gera ekki bón þess, nema þegar það biður vel, og skamta því allt úr hnefa, nema það sem nauðsynlegt er til lífsins við- urhalds. Fús og fljótur átt þú að vera til að gera bón góðra barna. En láttu börn aldrei neyða þig með illu til greiða við þau, nema skýlaus réttur sé þeirra megin. Vertu kátur og þýður við kaldlynt barn, engakk eigi mjög eftir því. Gæt þess, að harka, stríðni eð- ur hæðni þín eða annara er oft orsök kaldlyndis. Vertu fjörugur við lata barnið, og lát það ætíð sjá, að þú sért ákafur og iðinn í öliu starfi þínu, og einkum samt, þegar þú ert að kenna því. Gætþess, ,að letin getur komið af því, að slæmt lopt er i kennsluhúsinu eða í íbúðarhúsi þess. Leita að þvf, sem sljóva barnið hefur helzt ánægju af, ogvekhug jþess með því, og gæt þess, að ofreynsla og slæm ■atlot gera mörg börn sljó. Yfir höfuð, hvenær sem við höfum »við slæm börn« að sælda, þá spyrjum ræki- lega, áður en vjer förura að hirta þau: Hvað gerði 'þau slæm? Er eigi slæmska þeirra sjá.lfum oss eða heimili og foreldrum þeirra að kenna? En sje sljóva barnið frá fjörgu og góðu heimili og ætt, lata barnið af viljugum komið, og yfir höfuð slæmt og spillt barn frágóðu og vönduðu heimili ogætt, þá geturverið á- litsmál, hvort beita skuli hegning við það, eða enn þá meiri elsku en það vandist. Eg trúi nú því, að ekkert bæti eins verulega vel, eins og kærleikurinn. En hvernig d að liegða sér við góðu börnin f Éigi

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.