Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 96
94
Sýsla Kennarar U P M '> P r—< CAj Ö c M Kennslu- stundir cö 'cí •+-' oí 03 p a £ tfl *° P * m u ce w kr.
Fr ið bj örn Bj ar n ar s. 15 3 20
Norður-Múlasýsla: Á. Sigurðsson. . . 24 3 13
Jón Sigvaldason . 26 1 8 [100
H. Sigurðsson . . 15
> Einar Thomsen. . 13 3 12
Þorlák. Hallgrímss. 26 18 50
Ólafur J. Bergsson 22 35 40
Suður-Múlasýsla: Kristján Jónsson . 13 3 12 30
Jón Jónsson . . . 13 3 14 25
Þorv. Þorvarðars. 26 26 50
Ársfundur kennaraíjelagsins var hald-
inn 1. og 2. júlí. Aðalumtalsef'ni var: Kennsla i
islenzlcu og sögulcennsla, einkum í barnaslcólum.
Pálmi kennari Pálsson í Reykjavík var frum-
mælandi fyrra málsins, og hjelt því fram, að nauð- **
syn bæri til, að ein væri rjettritun í öllum þeim
skólum að minnsta kosti, sem landssjóður leggur að
einhverju leyti fje til; að samin væri handhæg
kennslubók í íslenzkri málfræði, er hafa mætti við *
kennslu í barnaskólum, kvennaskólum og alþýðu-
skólum; að samin vami lesbók í íslenzku handa öll-
um skólum; að gefin væri út rjettritunarbók sam- »
kvæmt þeirri rjettritun, er mönnum kæmi saman
um, að almenn skyldi í öllum skólum.
Að öllu þessu var gerður góður rómur. En
ekki voru menn á eitt sáttir um það, hver rjettrit-
un skyldi tekin upp. Þótti sumum rjett að fara
sem næst þeirri rjettritun, sem nú er kennd í lat-
ínuskólanum, en aðrir vildu sleppa með öllu y og z,
og fylgja þannig þeirri rjettritun, er Dr. Björn Ólsen
hefur áður haldið fram, og fyrstur manna mælt
fyrir.
Sá varð endir þessa máls, að kennarafundurinn