Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 79

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 79
7 nið­urstöð­ur Hlut­verk­ leik­sk­ólans Þegar börnin voru spurð að því í viðtölunum hvers vegna þau væru í leikskóla nefndu þau nokkrar ástæður. Ein aðalástæðan sem mörg þeirra nefndu var að þau þyrftu að vera í leikskólanum meðan foreldrar þeirra væru í vinnu. Ein stúlka orðaði það mjög skýrt á þennan hátt: „af því að þegar mamma og pabbi eru að vinna þá getum við ekki verið alein heima.“ önnur stúlka sagði að það væri af því þau væru börn ennþá og einn strákur sagðist vera þarna af því mamma hans ynni í leikskólanum. önnur ræddu um að þau væru í leikskóla til þess að læra. Hér er dæmi úr umræðu þriggja drengja: R: Vitið þið það, af hverju þið eru í leikskóla? Nói: Veit ekki. R: Hjálmar veist þú af hverju þú ert í leikskóla? Hjálmar: Mamma og pabbi eru í vinnunni svo það þarf að passa okkur. R: Já, einmitt. En þú ari, af hverju eruð þið í leikskóla? ari: Til að læra. athyglisvert er að mörg börnin litu á leikskólagönguna sem hluta af lífsins göngu og samfelldu námsferli sínu. í þeirra augum er það eðlilegur gangur lífsins og upphaf skólagöngu þeirra að vera í leikskóla. Hér er dæmi um umræðu tveggja stúlkna: R: af hverju eruð þið í leikskóla? Bryndís: af því að við erum ennþá að læra. Bryndís: að því að maður byrjar í leikskóla og svo byrjar maður í skóla. R: Já. Hvað segir þú Sif? Sif: af því að mamman og pabbi okkar ef við erum lítil getur þau ekki hugsað um okkur, hugsað um lítil börn og ef þau eru í vinnunni, þá þurfum við að fara með þeim og það er svo óþarfi. Þá bara er til skóli og leikskóli. … Þegar maður er sex­ þá fer maður í fyrsta bekk og svo þegar maður er orðinn mjög stór þá fer maður í annan skóla og svo getur maður farið svona í háskóla. Læra í­ leiks­kóla í viðtölunum og spurningaspilinu voru börnin spurð hvað þau teldu að börn lærðu í leikskóla. Svörin voru nokkuð margbreytileg og nefndu börnin fjölbreytt viðfangsefni og atriði sem þau lærðu í leikskólanum. Þó voru á þessu nokkrar undantekningar því fyrstu viðbrögð sumra barnanna við því hvað þau lærðu í leikskólanum voru að þau lærðu ekki neitt og virtust sum þeirra hafa þá skoðun að nám væri einungis lestur, skrift og reikningur. önnur svör barnanna við því hvað þau læra í leikskóla má flokka í; samskipti, leik, færniþætti, námssvið leikskólans og vinnubrögð. algengast var að börnin teldu sig læra samskipti og hegðun í leikskólanum, svo sem að læra mannasiði, læra reglur, læra að vera stilltur og góður, sitja kyrr og borða fallega. Björg sagði t.d.: „Við eigum að læra að hlusta og eigum að læra að vera með jó­Hanna e inars­dó­tt i r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.