Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 80

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Qupperneq 80
80 þögn.“ Hallur sagði að þau lærðu að sitja kyrr og hafa ekki hávaða. Eftirfarandi um- ræða átti sér stað í hópi þriggja barna. R: Hvað lærir maður svona í leikskóla? Sif og Bryndís: Maður lærir að vera stilltur og góður. (Báðar í kór) Guðbjartur: Maður lærir að syngja. Sif: Og læra líka að vera stilltur og borða fallega. R: Já læra að borða fallega, Sif. Sif: Ekki svona sjáðu. (Smjattar) R: Hvað er þetta? Sif: Þetta er að smjatta. R: Já, má ekki smjatta í leikskóla? R: En hvað eigið þið að læra í leikskóla? R: Hvað segja fóstrurnar að þið eigið að læra í leikskólanum? Bryndís: Þær segja að maður eigi að læra að syngja og maður á að… Sif: Og læra mannasiði. R: Já, Sif, að læra mannasiði. í öðru lagi nefndu börnin leikinn, þ.e. að þau lærðu að leika sér í leikskólanum. í þriðja lagi nefndu þau þætti sem hægt er að flokka sem færniþætti, svo sem að læra að lesa, skrifa, læra á klukku og læra tölurnar. Árni sagði t.d.: „Við lærum á tölurnar.“ Haukur sagðist læra á klukku og Nói sagði: „Maður er að læra að skrifa.“ í fjórða lagi nefndu börnin ákveðin svið leikskólastarfsins, svo sem hópastarf, samverustund, hreyfisvæði, landasvæði, heimspeki. í fimmta lagi nefndu þau ýmislegt sem flokka má undir vinnu- brögð. Sem dæmi um það er þessi umræða tveggja stúlkna. Bryndís: Og læra að teikna fínar myndir og nota ekki sama litinn. Sif: Maður á ekki að henda myndinni sinni, því að ef maður finnst þær ljótar þá eru þær ekki ljótar. R: Já, það er alveg rétt, þær eru ekki ljótar. … Ég er búin að sjá fullt af fallegum myndum eftir ykkur. Bryndís: Ef maður mundi ruglast, þá snýr maður bara blaðinu við og byrjar þar. Hvað g­erir s­t­arfs­fólkið í­ leiks­kólan­um? Þegar börnin ræddu í viðtölunum og í spurningaspilinu um hvað starfsfólkið gerði í leikskólanum nefndu þau fjölbreytt svið sem flokka má undir skiplagningu, um- hyggju, gæslu, aga og kennslu. atriði sem falla undir skipulagningu voru t.d. fundir, undirbúningur og samvera í kaffistofunni. Hér er samtal tveggja stúlkna um það. Bryndís: Þær eru inni á kaffistofu. Sif: Já og líka hérna í fundarherberginu að tala við mömmuna og pabbana og kannski [er starfsfólkið] af Gulu og Grænu og Hvítu og Rauðu og Bláu að tala sam- an um hvað þau eiga að gera með börnin í hópastarfi. R. Hvað heitir það? Sif: Fundur. l e iks­kó­l inn frÁ s­ jó­narHó­l i Barna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.