Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 87

Uppeldi og menntun - 01.07.2006, Side 87
87 Tafla 5 – Best­u og erfið­ust­u reglurnar Bes­t­u reg­lurn­ar Erfiðus­t­u reg­lurn­ar Ekki meiða. * Sitja kyrr.* Rétta upp hönd.* Ekki grípa fram í.* Ekki fara yfir grindverkið.* Ekki klifra í trjám. Stjórna valinu. Ekki hlaupa frá húsinu. Þvo hendurnar. Vera stilltur. Sitja kyrr. Fara í röð. Sofa í hvíldinni. Ekki hlaupa og öskra inni. Sitja við matarborðið. Hlusta. klára matinn. Ekki syngja við matarborðið. Ekki skyrpa á mann. Taka saman. Ekki hlaupa á undan. Ekki hafa hávaða. Á­ leið­ í grunnsk­óla Börnin sem tóku þátt í rannsókninni voru að ljúka leikskólagöngunni og byrja í grunn- skóla að loknu sumarleyfi. Þau höfðu heimsótt grunnskólann og tekið þátt í kennslu- stundum og fengið kynningu á því sem verið var að gera. Þrátt fyrir það höfðu þessi börn nokkuð hefðbundna mynd af því sem þau myndu læra í grunnskólanum. Þau töldu að þau myndu læra að lesa, skrifa, reikna, læra á tölvu og læra á spil, fara í sund og í leikfimi. Mörg þeirra voru spennt og sögðust hlakka til að byrja í grunnskólanum. Þau sögðust hlakka til að hitta systkini sín og krakka sem þau þekktu og vera í sama skóla og þau. Ein stúlkan sagði t.d.: „Mig hlakkar til að leika við Palla [bróður], fara í 1. L, ef ég get það og sitja kyrr í skólanum á skólastólnum. Ég ætla að vera ótrúlega stillt. Ég ætla að vera ótrúlega stillt.“ önnur nefndu að þau hlökkuðu til að fara í íþróttasalinn, sem þau þekktu, fara í sund, fara í tölvutíma, fara í körfubolta og ein stúlkan sagðist hlakka til að læra að lesa. Sakn­a úr leiks­kólan­um Þegar börnin voru spurð að því í viðtölunum hvers þau myndu sakna þegar þau hættu í leikskólanum nefndu þau önnur börn, starfsfólkið og leikföngin. Hér ræðir Guðmar um að hann myndi helst sakna vina sinna þegar hann hætti í leikskólanum Guðmar: Ég mundi bara sakna ara. R: Þú mundir sakna ara? Guðmar: Já. R: Er hann vinur þinn? jó­Hanna e inars­dó­tt i r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.