Búnaðarrit - 01.06.1967, Page 217
NAUTGRIPASÝNINCAR
527
■-•v
13. mynd. F. v.: Harpa 56, Rós 67 og Búkolla 61,
allar frá Efra-Langholti, á sýningu 1963.
Jósep S95 og Kolskegg S114, 6 undan Sel S120 og 5
undan Túna frá Túnsbergi.
Huppuhornið er farandgripur, sem veittur er fyrir
beztu kúna á hverri sýningu í félaginu. Að áliti dóm-
nefndar komu þessar kýr belzt til álita við útldutun
Jiessarar viðurkenningar: Krossa 1, Skipliolti III, Mala-
gjörð 3, Bjargi, Randbrá 28, Unnarlioltskoti, Rós 67,
Efra-Langholti og Tungla 115, Syðra-Langbolti. Varð
Krossa 1 hlutskörpust. Hún er ekki stór kýr, en vel
byggð og lilaut 82,5 stig fyrir byggingu. Á 7,8 árum
liafði bún mjólkað að meðaltali á ári 3833 kg með 5,24%
mjólkurfitu, sein svarar til 20085 fe. Hún liefur óvenju-
báa og jafna mjólkurfitu, og var afurðahæsta kýr lands-
ins árið 1961. Foreldrar Krossu voru Ilellir S127 og
Branda 20, Kaldbak. Páll Zóplióníasson, fyrrv. naut-
griparæktarráðunautur og búnaðarmálastjóri, beiðraði
félagið með Jiví að sitja fund, sem haldinn var í Jiví að
lokinni sýningu. Að ósk formanns dómnefndar, Olafs E.