Búnaðarrit - 01.06.1967, Page 227
NAUTGRIPASYNINGAR
537
Samband nautgriparœktarfélaga Eyjafjarðar
1. Surtur N122, sonur Fylkis N88 og Dimmu 30 á
Lundi við Akureyri.
Á afkvæmasýningu, sem lialdin var 1962, voru sýndar
dætur Surts N122, sem ])á voru í afkvæmarannsókn á
Lundi. Fengu þær góðan dóm fyrir byggingu. Þar sein
1. mjólkurskeiði var ekki lokið, er sú sýning var lialdin,
hafði verið frestað að ákveða, hvort Surtur lilyti I. verð-
launa viðurkenningu, en lýsing á dætrum lians er í Bún-
aðarriti 1962, bls. 363—364. 1 afkvæmarannsókninni
reyndust dætur Surts ekki sérlega vel. Komust 16 þeirra
að meðaltali í 11,4 kg liæsta dagsnyt og mjólkuðu á 1.
mjólkurskeiði (304 dögum) 2155 kg með 4,03% mjólk-
urfitu eða 8685 fe. Hins vegar mjólkuðu þessar sömu
kvígur mun betur að 2. kálfi, og 9 þeirra (að vísu liinar
beztu, sem áfram voru á Lundi) komust þá í 20,1 kg
bæsta dagsnyt. Þykja þær góðar í fóðrun og hraustar.
Dætur Surts, sem verið liafa á ýmsum bæjum í liérað-
inu, Iiafa mjólkað mun betur að 1. kálfi en þær, sem
voru í afkvæmarannsókn. Komst 31 þeirra að meðal-
tali í 14,1 kg dagsnvt, og liöfðu þær á 229 dögum mjólk-
að 2088 kg með 3,89% mjólkurfitu, þ. e. 8189 fe. Lr
þessum liópi höfðu nú 9 lokið 1. mjólkurskeiði (43 vik-
ur). Komust þær að meðaltali í 13,7 kg bæsta dagsnyt
og mjólkuðu 2663 kg með 3,89% mjólkurfitu eða
10356 fe. Reiknaðar liöfðu verið út samsvarandi afurð-
ir 10 lielztu systraliópa í béraðinu á sama tíma og sama
aldri, og voru dætur Surts liinar 4. í röðinni, en bærri
meðaltöl höfðu dætur Þela N86, Ægis N63 og Fylkis
N88. AS öllu þessu atliuguSu var nú Surti N122 veitt
I. vcrSlauna viSurkenning.
2. Gerpir N132, sonur Sjóla N19 og Perlu 14, Arnar-
hóli í Ongulsstaðahreppi. Gerpir var sýndur ásamt 13
dætrum sínum, sem voru í afkvæmarannsókn á Lundi.
Voru 5 þeirra rauðar, 3 bröndóttar, 3 svartar, 1 kolótt