Búnaðarrit - 01.06.1967, Page 233
Nautgripasýningar 1965
Eftir Jóhannes Eiríksson og Ólaf E. Stefánson
I. Sýningar á Austnrlandssvæðinu
Eftir Jóhannes Eiríksson
A árinu 1965 bar að lialda veiijulegar nautgripasýningar-
á Austurlandssvœðinu, sem náð ltefur frá Reykjalieiði
austur um að Mýrdalssandi. Voru 5 sýningar haldnar í
Múlasýslum, dagana 19.-—23. ágúst, ein í Austur-Skafta-
fellssýslu, þann 17. ágúst, og tvær í Vestur-Skaftafells-
sýslu, dagatia 4. og 5. sept. Nautgripasýningar voru ltaldn-
ar nú samkvæmt lögum þeim um búfjárrækt, sem sam-
þykkt voru snemma árs 1965, en 15. gr. laganna kveður
svo á, að sýningar beri að balda á bverju sýningarsvæði
að loknu úrvali gripanna lteima fyrir á hverju býli, sem
er þátttakandi í nautgriparæktarfélagi eða búnaðarfélagi,
sem hefur sett sér nautgriparæktarsamþykkt. Úrvalið á
sýningarnar er valið af héraðsráðunautimum. Þar sent
nautgriparræktarfélögin á þessu svæði eru mjög fámenn
og kúaeign félagsmanna ekki mikil, fékkst ekki fullnægj-
andi reynsla á þessum sýningum á því, hvernig hin nýja
tilliögun reynist í framkvæmd.
Jóhannes Eiríksson, ráðunautur hjá Búnaðarfélagi ís-
lands í nautgriparækt, var formaður dómnefnda á öllum
sýningununt. Aðstoðuðu héraðsráöunautar við sýningarn-
ar, liver á sínu starfssvæði, en þeir voru: örn Þorleifs-
son í Noröur- og Suður-Múlasýslum, Egill Jónsson í Aust-
ur-Skaftafellssýslu og Einar Þorsteinsson í Vestur- Skafta-
fellssýslu.