Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 4
378
lí ÚNAÐARKIT
Blika er lieimaalin, f. Skjöldur, m. Geira. Blika er livít,
liyrnd, með mikla, en illhæruskotna ull, fremur smávax-
in, sívöl og jafnvaxin. Afkvæmin eru livít, liyrnd með
ull eins og; móðirin, ærnar vel gerðar, smávaxnar, en
rýmismiklar, skiluðu yfir 30 kp af kjöti, gimbrarlömbin
fönguleg ærefni, Einir þokkaleg kind. Blika átti lamb
veturgömul og Iiefur 6 sinnum skilað vænum tvílemb-
ingum.
Blika hlaut III. verSlaun fyrir afkvœmi.
SkútustaSahreppur
Þar voru sýndar 2 ær með afkvæmum, sjá töflu 2.
Tafla 2. Afkværni áa í Skútustaðahreppi
1 2 3 4
A. MúSir: Velta 1973, 8 v 63.0 93.0 19.0 126
Synir: Laukur, 1 v., I. v 102.0 110.0 25.0 133
1 hrútl., tvíl 42.0 77.0 18.5 118
Dætur: 3 ær, 3-5 v., 2 tvíl 72.7 97.0 20.7 128
1 gimbrarl., tvíl 41.0 79.0 19.0 116
B. MóSir: Hempa 1797, 9 v 61.0 93.0 18.0 128
Synir: Logi, 2 v., I. v 121.0 115.0 25.5 132
1 hrútl., tvíl 55.0 87.0 20.0 123
Dætur: 6 ær, 2-7 v., tvíl 75.0 96.8 20.3 128
1 ær, 1 v., geld 75.0 103.0 22.5 130
1 gimbrarl., tvíl 47.0 82.0 19.5 117
A. Velta 1973, eigandi Eysteinn Sigurðsson, Arnarvatni,
er heimaalin, f. Dvergur 134, m. Gýgja 623. Velta er livít,
liyrnd, gul á liaus og fótum, með frítt liöfuð, smávaxin,
en þéttvaxin. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, sum gul í
Jinakka, með allgóða ull. Laukur var 3.—4. í röð vetur-
gamalla lirúta á sýningu í lireppnum, með ágætar út-
lögur og bakliold, ærnar frjósamar og ein afbragðs mjólk-
urær, gimbrin álitlegt ærefni, lirútlambið liæpið lirúts-
efni. Velta var mylk veturgömul, síðan tvílembd nema
3 v., 8 tvíl. vógu á fæti 47.3 kg, 3 tvílembingseinl. 48.7 kg.
Vclta 1973 hlaut II. vertílaun fyrir afkvœmi.