Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 163
LANDB Ú NAUAKSÝNINGIN
537
Nr. 20 í sýningarskrá. Harpa 3275 frá BálkastöSum ytri,
V.-Húnavatnssýslu. Bleik, f. 1957. Eig.: Fanney Bjarna-
dóttir, Drápulilíð 25, Reykjavík.
Stig: Bygging 7,80, liæfileikar 8,22, meðalstig 8,01.
Umsögn dómnefndar: Skerpuleg á svip, en framstæð
eyrnasetning lýtir yfirbragð, reistur liáls úr lierðum, en
of stuttur. Orviljug með öllum gangi og mjög rúmu
skeiði, en nokkuð lággeng. Gott reiðbross. Fjórða í röð.
Verðlaun kr. 4.000,00.
Nr. 22 í sýningarskrá. Hrönn 3013 frá Hæli, Árnessýslu.
llauðstjörnótt, f. 1957. Eig.: Aðalsteinn Steinþórss., Hæli.
Stig: Bygging 7,90, hæfileikar, 8,03, meðalstig 7,96.
Umsögn dómnefndar: Fríð, glatt auga, liáls of stuttur,
vantar reisn, spjaldhryggur of stífur, fætur réttir og
fallegir. Allur gangur, drifa skeið. Fimmta í röð. Verð-
laun kr. 3.000,00.
Nr. 21 í sýningarskrá. Harpa 3073 frá Hömrum, Gríms-
nesi, Árnessýslu. Jörp, f. 1957. Eig.: Gunnar Jóbannes-
son, Hömrnm.
Stig: Bygging 7,70, bæfileikar 7,83, meðalstig 7,77.
Umsiign dómnefndar: Dugnaðarlegt viljaliross með
öllum gangi, bolmikil og stór. Sjötta í röð. Verðlaun
kr. 2.000,00.
Nr. 24 í sýningarskrá. Molda 3023 frá Bjarnastöðum,
Grímsnesi, Árnessýslu. Moldótt, f. 1955. Fig.: Sigurður
O. Gunnarsson, Bjarnastöðum.
Stig: Bygging 7,50, hæfileikar 7,65, meðalstig 7,58.
Umsögn dómnefndar: Viljagóð, sæmilega reist með
öllum gangi, vel vökur. Sjöunda í röð. Verðlaun kr.
2.000,00.