Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 20
394
BÚNAÐAR RIT
og beina yfirlínu, lioldsamar malir og góð lærahold,
sterka, vel gerða fætur og góða fótstöðu. Afkvæmin eru
livít, hyrnd, flest með vel livíta, og öll þelmikla og sterka
ull, ávalar lioldsamar herðar, beina yfirlínu, sum mjög
langvaxin, stinnt lioldgróið hak, lioldsamar malir og góð
læraliold, sterka fætur og góða fótstöðu, synirnir sterkir
og góðir I. verðlauna hrútar, en nokkuð Iiáfættir, hrút-
lömbin líkleg lirútsefni, gimbrarnar góð ærefni. Afurða-
skýrslur liggja ekki fyrir lieima á búinu, en dæturnar
virðast í góðu meðallagi afurðasamar, 8 dætur á Reyðará
festu allar fang lambsveturinn, sjö þeirra skiluðu að
meðaltali að Iiausti 17.2 kg af kjöti.
Prú&ur hlaut II. verSlaun fyrir afkvcemi.
Austur-Skaftafellssýsla
Þar voru sýndir 20 afkvæmaliópar, 5 með hrútum og
15 með ám.
Bæjarhreppur
Þar voru sýnd einn lirútur og 8 ær með afkvæmum, allt
hjá sama eiganda, Þorsteini Geirssyni á Reyðará, sjá
töflu 14 og 15.
Tafla 14. Afkvæmi Glaðs 70 á Reyðará
1 2 3 4
FaSir: GlaSur 70, 6 v 92.0 107.0 24.0 130
Synir: 2 hrútar, 3 v, I. v 110.0 112.0 24.0 132
2 hrútl., tvíl 44.0 81.5 18.2 117
Dsetur: : 10 ær, 3-5 v., 7 tvíl 66.3 99.5 19.6 131
8 gimbrarl., tvíl 36.9 79.4 16.9 118
GlaSur 70 var sýndur með afkvæmum 1965 og 1967, sjá
81. árg., bls. 471, til viðbótar við þá lýsingu skal tekið
fram um afkvæmi, er nú fylgja: Gimbrarnar eru vel
gerðar, annað hrútlambið mjög gott Iirútsefni, þó nokkuð
hært á mölum, Lindi kröftugur I. verðlauna lirútur,