Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 84
458
BUNAÐARRIT
manna 751, Nf. Skeiðalirepps 573, Nf. Hrafnagilslirepps
536, Nf. Arnarneshrepps 535, Nf. Gnúpverja 509, Bf. Sval-
barðsstrandar 456 og Nf. Hranngerðishrepps 450. Eru 5
þeirra í Eyjafirði og 4 í Árnessýslu. Meðalafurðir full-
mjólkandi kúa og reiknaðra árskiia í þessum stærstu
félögnm er yfir landsmeðaltali í eyfirzku félögunum og
Hraungerðishreppi og langt yfir í flestum, en lægri að
þessu sinni í liinum þremur félögunum í Ámessýslu.
I töflu II er sýnd útbreiðsla félaganna eftir héruðum
og samböndum og liverjar meðalafurðir voru og kjarn-
fóðurgjöf. Eins og áður er Samband nautgriparæktar-
félaga Eyjafjarðar stærst, þegar miðað er við fjölda fé-
lagsmanna og kúaeign. Það er liæst með nyt og fituein-
ingar fullmjólkandi kúa og liið annað í röðinni eftir S.-
Þingeyjarsýslu með meðálnyt árskúa. Yar svo einnig
næsta ár á undan. Athyglisvert er, að 1100 reiknaðar árs-
kýr á svæði Bsb. S.-Þingeyjarsýslu mjólkuðu að meðaltali
3919 kg og nær 4200 árskýr á félagssvæði S. N. E. 3816 kg.
1 öðrum samböndum með sambærilegan kúafjölda er árs-
nytin mun lægri. Mjólkurfita er liæst í Nsb. Rang,- og
V.-Skaft. 4,20%, næst í Nsb. Árnessýslu 4,13%, og er
S. N. E. bið þriðja í röðinni af einstökum samböndum
með 4,07%, en þar fer mjólkurfita stöðugt liækkandi, og
var Mjólkursamlag KEA hæst með mjólkurfitu árið eftir,
sjá starfsskýrslu, bls. 73.
Fjöldi árskúa á bvern skýrslubablara var 14,2, sem er
0,1 Iiærra en tvö næstu árin á undan. Má því segja, að
stærð kúabúanna standi í stað bjá þessum hluta bænda-
stéttarinnar, þótt afurðirnar aukist. Er það æskileg þró-
un við íslenzkar aðstæður, að afurðir á hvern grip aukist
frekar en tala þeirra, þar sem fjárfesting í byggingum og
kostnaður við vinnu er hvort tveggja liátt, og fastir kostn-
aðarliðir við hverja kú á bás að miklu leyti binir sömu,
livort sem kýrnar mjólka vel eða illa. Flestar árskýr á
félagsmann voru í Árnessýslu og Eyjafirði 18,0 og í Kjal-
arnesþingi 17,8, en þar eru fáir skýrslubaldarar nú orðið.