Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 19
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 393
hyrnd, sterk mótuð á yfirlínu, með breiSar, ávalar herð-
ar, stuttar og sterklegar kjúkur og vel slitnar klaufir,
gimhrarnar snotrar að gerð, en smávaxnar, tvílembings-
hrúturinn ekki ógeðugur að gerð, einlembingurinn ekki
hrútsefni. Veturgömlu synirnir þroskamiklar kindur,
annar lilaut I. verðlaun B á liéraðssýningu.
Jökull 66 hlaut þriSja sinni II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 12. Afkvæmi Hæglátar 219 Erlu Sigurðardóttur á Gilsá
1 2 3 4
MúSir: Ilæglát 219, 8 v 70.0 102.0 22.0 132
Synir: 2 lirútar, 4-5 v., I. v 97.0 109.0 25.5 132
Dætur: 2 ær, 3-6 v., einl 55.5 93.0 19.8 132
1 gimbrarl., einl 38.0 84.0 20.0 120
Ilœglút 219 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 469, við þá lýsingu skal bæta: Gimbrin er snoturt
ærefni, með góða afturbyggingu, lirútarnir ágætlega liold-
fylltir, sérlega góðir í lærum, mættu báðir á béraðssýn-
ingu 1969, Bjartur, 5 v., lilaut þar I. heiðursverðlaun, en
Gils I. verðlaun A.
Hœglát 219 hlaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Geithellahreppur
Þar var sýndur einn lirútur með afkvæmum, Prúður
Kristins Guðmundssonar á Þvottá, sjá töflu 13.
Tafla 13. Afkvæmi Prúðs á Þvottá
1 2 3 4
F aSir: PrúSur, 7 v 122.0 113.0 26.0 134
Synir: 2 hrútar, 3-4 v., I. v 112.0 109.5 26.0 136
2 hrútl., einl 48.5 84.0 21.0 122
Dætur : 5 ær,3-5 v., 2 tvíl 76.0 101.6 21.7 131
5 ær, 1 v., geldar 64.4 95.2 20.5 130
8 giinbrarl., 3 tvíl 40.2 79.6 19.7 119
PrúSur er lieimaalinn, f. Hrotti frá Möðrudal, m. Prýði.
Hann er hvítur, liyrndur, með næstum alhvíta, sterka og
þelmikla ull, langur, sterkbyggður, með stálstinnt bak