Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 45
IIÉRAÐSSÝNINGAR Á SAUÐFÉ
419
Nafn og aldur Eigandi
Stjóri, 1 v....Ólafur Jónsson, Urriðavatni, Fellalireppi
Fífill, 6 v....Brynjólfur Bergsteinsson, Hafrafelli, Feilahreppi
Haukur, 2 v....Sigbjörn Jóhannss., Blöndugerði, Hróarstungulir.
Sóti, 5 v......Páll Þórisson, Lindarhóli, Hróarstunguhreppi
Jökull, 5 v....Gunnlaugur Gunnlaugss., Heiðarseli, Hróarst.hr.
Bezta einstaklingsdóm af lirútum á sýningunni fékk
Seifur, 2 vetra, sonur Flóka frá ReySará og Friggjar 60,
Geitagerði, eign Guttorms V. Þormar, Geitagerði.
Seifur hlaut 92.0 stig fyrir byggingu, ullarmagn og
gæði.
Annar í röð var Bjartur, 5 velra gamall, sonur Laxa
og Rjúpu, Refsstað, eign Erlings Pálssonar, Refsslað.
Hann lilaut 90.5 stig.
Þriðja bezta einstaklingsdóm hlaut Dofri, 1 vetra,
sonur Hængs og ær nr. 441, Hákonarstöðum, eign Ragn-
ars Sigvaldasonar, Hákonarstöðum. Dofri fékk 90.0 stig.
Auk framantalinna þriggja hrúta fengu 15 hrútar 85.0
stig og meira fyrir byggingu, ullarmagn og gæði.
Afkvæmahópum hrúta var raðaö eftir gæðum.
Hæstu viðurkenningu fengu afkvæmi Flóha frá Reyö-
ará, sem Guttormur V. Þormar, Geitagerði, sýndi. Meðal
afkvæma hans var Seifur, sem talinn var bezt gerði
hrútur sýningarinnar.
önnur í röð voru afkvæmi Sindra 134, eign Tilrauna-
búsins á Skriðuklaustri. Flest afkvæmi Sindra voru hrein-
hvít, þ. e. algerlega laus við gul hár í ull og á haus og
fótum.
Þriðju í röð voru afkvæmi Jökuls frá Brú, eign Einars
Árnasonar, Felli, Breiðdal.
Hæglát 219, eign Erlu Sigurðardóttur, Gilsá í Breið-
dal, hlaut viðurkenningu fyrir afkvæmahóp eftir á á
sýningunni.
Veitt voru sérstök verðlaun til þeirrar sveitar, sem
sýndi jafnbezta hrúta. .1 ökuldælingar hlutu þessi verð-
laun. Dómnefnd lét þess getið, að lirútarnir úr Fljóts-