Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 32
406
BÚNAÐARRIT
vel hvíta ull, frambygging yfirleitt ágœt, bakið breitt og
holdgott, lærabold bjá flestum góð, fætur sterklegir og
fótstaða yfirleitt góð, hrúlarnir góðir I. verðlauna hrútar,
ærnar flestar góð ærefni, sumar metfé, gimbrarlömbin
ágætlega gerð, annað hrútlambið ágætt lirútsefni, liitt
nothæft.
Kútur 20 lilaut II. ver&laun fyrir afkvœmi.
C. Jökull 26, eigandi Sigurður Jónsson, Kastalabrekku,
er ættaður frá Norðurbjáleigu í Álftaveri, f. Strútur 83,
sem hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi 1967, sjá 81. árg.,
bls. 446, m. Kolla 14. Jökull er bvítur, kollóttur, vel
gerður og boldugur brútur, en nokkuð háfættur, Iilaut
I. verðlaun A á liéraðssýningu 1969. Afkvæmin eru koll-
ótt, nema fjórar dætur, sem eru hyrndar, flest livít, en
sum mislit, mórauð, grá, svört og svarhöfðótt, þau bvítu
með sæmilega hvíta ull. Þau bafa víðan brjóstkassa, stutt
velvöðvað bak, allgóð læri, en fótstaða misjöfn, sum ná-
stæð um hækla, brútarnir ágætar I. verölauna kindur,
Dreki blaut I. verðlaun A á liéraðssýningu, Denni valinn
varalirútur á béraðssýningu, dæturnar flestar mjög álit-
legar lífkindur, annað brútlambið mjög gott hrútsefni,
bitt nothæft.
Jökull 26 hlaut II. verðlaun fyrir afkvæmi.
FljótslilíSarhreppur
Þar var sýnd ein ær með afkvæmum, Heiða 65 í Hlíðar-
endakoti, sjá töflu 24.
Tafla 24. Afkvæmi Heiðu 65 í Hlíðarendakoti
1 2 3 4
MóSir: HeiSa 65, 12 v 61.0 98.0 18.0 130
Synir: 2 hrútar, 2-4 v., I. v 94.5 111.0 24.0 133
Dætur: 6 ær, 2-9 v., tvíl 62.2 95.5 19.2 131
1 ær, 1 v., mylk 60.0 96.0 21.0 131