Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 22
396
BÚNAÐARKIT
1 2 3 4
Dætur: 3 ær, 3-4 v., 2 tvíl 73.7 103.3 19.8 132
1 gimbrarl., einl 46.0 84.0 18.5 124
11. Múðir: Brá 793, 9 v 69.0 99.0 19.5 130
Synir: Máni, 6 v., I. v 90.0 106.0 24.0 131
1 hrútl., cinl 50.0 85.0 19.0 121
Dætur: 4 ær, 2-4 v., 3 tvíl., ein þeirra g- þn'l 69.2 101.5 20.9 129
A. Velta 28 er lieimaalin, f. Pjakkur 22, er lilaut I. verð-
laun fyrir afkvæmi 1961, sjá 76. árg., bls. 245, m. Bjóla
371. Velta er livít, liyrnd, svartdröfnótt í andliti, sem og
sum afkvæmin, ágætlega frjósöm og mjög afurSamikil,
meSaltal síðustu 4 ára um 43 kg af kjöti. Afkvæmin eru
hvít, liyrnd, með sterklega fætur, en aðeins í grennra lagi
á sumum, góðar framkjúkur, en afturkjúka í lengra lagi
á einstaka, dæturnar stórar og virkjamiklar og lofandi
afurðaær, hrútlömbin þroskamikil, Hrókur góður I. verð-
launa hrútur með sem næst alhvíta og góða ull.
Velta 28 hlaut I. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Spök 86 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 473. Gimbrin er ágætt ærefni, Steðji þéttholda og vel
gerður lirútur, en var kýlaveikur um sýningu, ærnar lof-
andi afurðaær. Meöalafurðir Spakar 3 undanfarin ár um
42 kg af kjöti.
Spök 86 hlaut ööru sinni I. verðlaun fyrir afkvœmi.
C. Þrútiur 701 er heimaalin, f. Pjakkur 22, sem áður er
getið, m. Skrúfa. Þrúður er hvít, hyrnd, þétthyggð og
seigluleg, frjósöm og farsæl afurðaær, mt. síðuslu 4 ára
nálægt 40 kg af kjöti. Afkvæmin eru hvít, hyrnd, lág-
fætt, með sterklega fætur og góða fótstöðu, gimbrarnar
góð ærefni, Austri dæmdist að þessu sinni II. verðlauna
kind, ærnar lítt reyndar til afurða.
ÞrúSur 701 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.