Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 33
AFKVÆJYIASÝNINGAR Á SAUBFÉ
407
Heiða 65 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg., bls.
444. Synirnir eru öflugir I. verðlauna hrútar, en fullgróf-
byggðir, dæturnar nú mjög lioldþunnar, nema veturgamla
ærin, enda tvílembdar, en afurðasemi þeirra er augljós-
lega mjög mikil.
Hciða 65 hlaut öSru sinni II. verSlaun fyrir afkvœmi.
A ustur-Eyjaf jallahreppur
Þar voru sýiul einn lirútur og þrjár ær með afkvæmum,
sjá töflu 25 og 26.
Tafla 25. Afkvæmi Kjarna 121 Sveins Jónssonar, Skarðshlíð
1 2 3 4
FaÖir: Kjarni 121, 8 v 98.0 107.0 23.0 130
Synir: 2 hrúlar, 3-5 v., I. v 86.5 105.0 24.5 132
3 hrútl., 1 tvíl., 1 T. E 46.3 83.7 18.0 122
Dætur 8 ær, 2-6 v., 2 tvíl., 2 geldar .. 65.0 95.2 20.0 128
2 œr, 1 v., 1 mylk 55.0 92.5 19.5 126
5 gimbrarl., I T. E 41.6 82.8 18.4 120
Kjarni 121 er heimaalinn, f. Dvergur, m. Hekla 88, bann
er livítur, kollóttur, gulur á baus og fótum, en með sæmi-
lega livíta ull. Afkvæmin eru bvít og kollótt, nema tvær
ær liyrndar og eitt lamb svart, þau bvítu gul á haus og
fótum, en sæmilega livít á ull, þau liafa mjög víðan
brjóstkassa, og vfirleitt vel vöðvað bak, en mörg með full
stutta bringu og nokkuð þrönga afturfótstöðu, hrútarnir
allgóðar I. verðlauna kindur, lirútlömbin notliæf brúts-
efni, ærnar frjósamar, en virðast ekki sérstaklega mjólk-
urlagnar.
Kjarni 121 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Tafla 26. Afkvæmi áa í Austur-Eyjafjallahreppi
1 2 3 4
A. MúSir: Grána 341, 8 v 71.0 95.0 19.0 126
Sonur: Hrappur, 2 v., I. v 87.0 106.0 24.0 130
Dætur: 2 ær, 5 v., tvíl 68.5 96.5 20.0 125
1 ær, 1 v., mylk 53.0 89.0 18.5 130
1 gimhrarl., þríl 34.0 77.0 16.0 115