Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 120
494
BUNABARRIT
Búfjársýningin
Skipuð var nefnd til að undirbúa búfjúrsýninguna. í
lienni áttu sæti ráðunautamir Árni G. Pétursson, formað-
ur, Gunnar Bjarnason, ritari, Ólafur E. Stefánsson og
Þorkell Bjarnason. Nefndin liélt fyrsta fund 15. nóv. 1967.
Verksvið liennar var að skipuleggja og undirbúa búfjár-
sýninguna. Ákveðið var að skipa skyldi undirnefndir og
skyldi búfjárræktarnefnd skipta nteð sér verkum þannig,
að hver ráðunautur yrði formaður undirnefndar fyrir
sína búgrein. Völdu ráðunautarnir tvo til fjóra samstarfs-
menn í hverja undirnefnd.
Búfjárræktarnefnd ásamt sýningarstjórn komu sér sam-
an um, að sauðfé nautgripir og liross mættu til sam-
keppnisdóma, en geitfé, svín, fiðurfé, lnindar og for-
vitnilegir einstaklingar ýmissa búfjártegunda væru sýnd-
ir í kynningarskyni. Ennfremur stuðlaði nefndin að því,
að búféð væri sýnt í bogaskemmum eða stálgrindaliúsum.
Nautgripir, sauðfé og flest liross, sem kejtptu til dóms,
voru á grindagólfi nema mjólkurkýr, sem voru á timb-
urbásum. í fjósi var komið upp fullkomnu rörmjalta-
kerfi og góðu mjólkurhúsi, sem var fróðlegt sýningar-
atriði út af fyrir sig.
Formenn undirnefnda þriggja aöalbúgreinanna lýsa
bér á eftir þeim þáttum búfjársýningarinnar, sem varð-
ar þær búgreinar.
Nautgripir
Sauðfjárveikivarnir leyfðu flutninga á nautgripum á
sýninguna aðeins á svæðinu frá Hvalfjarðarbotni austur
að Markarfljóti með ákveðnum skilyrðum. Lá því þegar
fyrir frá uppbafi, að nautgripasýningin gat ekki orðið
landssýning, heldur hlaut bún að miðast við nautgripa-
rækt á Suðurlandi og þá aðallega úr þeim brep])um