Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 144
518 BÚNAÐARRIT
Eftirtaldir ættarliópar lilutu Há viðurkenningu, en
þeim var ekki raðað:
Sporðs 105 Sf. Skeiðalirepps, ættaður frá Hæli, f.
Hængur 20, m. Kúla frá IIóli í Kelduhverfi.
Hæls 17 Eyvindar Sigurðssonar, Austurlilíð, ættaður
frá Hæli, f. Dofri 79, m. Sauða, mf. Hængur 20.
Hrana 122 Böðvars Guðmundssonar, Syðra-Seli Hruna-
mannahreppi, ættaður frá Oddgeirsliólum, f. Bjarki 26,
m. Spíra X-15 frá Undirvegg, Kelduhverfi.
Eftirtaldir ættarliópar lilutu viðurkenningu, en var
ekki raðað:
Hæls 85 Hauks Gíslasonar, Stóru-Reykjuin, Hraun-
gerðishreppi, ættaður frá Hæli, f. Göltur 80, m. Brana
914.
Tíguls 128 Daníels Guðmundssonar, Efra-Seli, Hruna-
mannalireppi, ættaður frá Langholtskoti, f. Oddur 97,
m. Lubba.
Sóina Magnúsar Þorsteinssonar, Vatnsnesi, ættaður frá
Bryðjuliolti, f. Kjammi 43, m. Brúða.
Af framanskráðu sést, að flestir feður ættarliópa eiga upp-
runa sinn að rekja að Hæli í Gnúpverjalireppi og Odd-
geirsliólum í Hraungerðishreppi. Sterkustu stofnfeður
virðast vera þeir Durgur, Fjalli á Skeiðum og Hængur 20,
Hæli, Gnúpverjalireppi.
Einstakar ær með dilkum
í þeim sýningarflokki tóku þátt 16 ær, upphaflega var
þó ein þeirra, Móra 14, valin sem þrílemba til kynningar
á litaerfðum.
Hæsta dóm einstakra áa hlaut Hrefna 117, 3 v., Bjarna
Jónssonar, Skeiðliáholti, Skeiðum. Hxin er heimaalin, f.
Krummi, m. Hetta, ff. Sporður 105. í dómsumsögn
Hrefnu segir m. a.: „Mjög vel gerð ær, jafnvaxin, þétt-
byggð og samræmisgóð, með ágæta fætur og fótstöðu“.
Þungi og mál Hrefnu á sýningarstað voru, er hér greinir: