Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 127
LANDBÚNAÐAKSÝNINGIN 501
Tafla I (frli.). Samkeppnissýning á mjólkurkúm
Yngri hópur:
RöS Stlg fyrir
kýr byggingu Viðurkenning
1. 85.5 .... I. verðlaun .....
2. 83.5 .... II. verðlaun ....
3. 80.5 .... III. verðlaun ...
4. 85.5 .... Há viðurkenning ..
5. 81.5 .... Há viðurkenning ..
6. 80.0 .... Há viðurkenning ..
DómsorS ___________
Bczta kýrin á sýningunni. „Afreks
mjólkurkýr nieð sterka og rúma
byggingu, mikið júgur og góða
júgurbyggingu“.
„Mikil mjólkurkýr og fögur með
ágæta júgurbyggingu“.
„Mjög afurðahá mjólkurkýr með
rétta, en fremur granna likams-
byggingu, mikið júgur, en full-
slóra framspcna“.
„Jafnmjólka, fögur mjólkurkýr
ineð frábæra júgurbyggingu“.
„Ágætlega afurðasöin, ung mjólk-
urkýr, fínbyggð og jafnvaxin".
„Mjög afurðahá mjólkurkýr, rým-
ismikil með golt júgur, en grófa
malabyggingu“.
I'.ldri hópur:
Röð Stig fyrir
kýr byggingu Viöurkenning Dómsorð
1. 87.0 .... I. verðlaun .....
2. 84.0 .... II. verðlaun ....
3. 81.5 .... TTT. verðlaun ...
4. 85.5 .... Há viðurkenning ..
5. 83.0 .... ITá viðurkenning ..
6. 78.0 .... Há viðurkenning ..
„Ágæt mjólkurkýr incð fagra,
jafna og slcrka byggingu og frá-
bæra júgurbyggingu".
„Fráliær mjólkurkýr með sterka
og rúmu byggingu, mikið júgur,
en tæplegu nógu vei gert“.
„Óvenju endingargóð, hámjólka
mjólkurkýr, jafnvaxin, en er að
bila í fótum“.
„Jafnmjólka, fögur kýr með frá-
liæra júgurbyggingu“.
„Hámjólka kýr, fínbyggð með
ágæta júgurbyggingu, en rnalir
fullþaklaga“.
„Mikil mjólkurkýr, rýmismikil
með gott júgur, en freniur veika
afturbyggingu“.