Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 155
LANDISÚNADAKSÝNINCLN
529
í'ólks fyrir aó sækja sýninguna. liér voru stórniyndarleg
verSlaun í boSi, sem juku mjög á spennuna, og telja má,
aS sýning hrossanna liafi orSiS’ sýningargestum til
óblandinnar ánægju. VerSa nú kynntar niSurstöSur dóm-
nefnda, beildareinkunnir og dómsorS.
Kynbótahross
Dómnefnd: Þorkell Bjarnason, lirossaræktarráSunautur,
Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, og Sigfús Þorsteinsson,
héraSsráðunautur.
StöSliestar 9 vetra og eldri:
Nr. 3 í sýningarskrá. HörSur 591 frá Kolkuósi í Skaga-
fjarðarsýslu. Svartur, f. 1957. Eig.: Páll Sigurðsson,
Kröggólfsstöðum og Jón Pálsson, Selfossi.
Stig: Bygging 8,30, Iiæfileikar 8,32, meðalstig 8,31.
Umsögn dómnefndar: Föngulegur, skapmikill vilja-
bestur í góðri þjálfun. Svipur mikilúðlegur og sterk
frambygging, miðlangur, en stirð’leiki er í spjaldbrygg og
lend svo hesturinn gengur ekki nægilega inn undir sig.
Allur gangur, gammvakur. Fyrstur í röð, bezti stóðhest-
ur sýningarinnar. Verðlaun kr. 50.000,00.
Nr. 2 í sýningarskrá. Hrímnir 585 frá Vilmundarstöðum,
Borgarfjarðarsýslu. Grár, f. 1958. Eig.: Gísli Höskidds-
son, Hofsstöðum, Borg.
Stig: Bygging 8,30, hæfileikar 8,30, meðalstig 8,30.
Umsögn dómnefndar: Álitsfríður, ljúfur viljaliestur.
Þunnur, reistur báls, liðlegur vöxtur, fætur útskeifir
framan, en réttir aftan. Frjálslegar breyfingar, allur
gangur. Mjög geðþekkur, litfagur og vel taminn gæð-
ingur. Annar í röð. Verðlaun kr. 10.000,00.
Nr. 5 í sýningarskrá. Neisti 587 frá Skollagróf, Árnes-
sýsbi. Bauður, f. 1959. Eig.: Jón Sigurðsson, Skollagróf.
34