Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 159
LANDBÚNAÐAKSÝNINGIN
533
mikill, óbilugur og stæltur klárliestur með miklu, en
ekki fíngerðu tölti. Annar í röð. Verðlaun kr. 10.000,00.
Nr. 7 í sýningarskrá. Hjarrandi 631 frá Vestari-Garðs-
auka, Rangárvallasýslu. Leirljósblesóttur, f. 1960. Eig.:
Jón Einarsson, Garðsauka.
Stig: Bygging 8,20, hæfileikar 7,52, meðalstig 7,86.
Umsögn (lónmefndar: Fríður, þrekvaxinn, smár og
fíngerður, vel reistur, falleg bnakkabeygja, liðlega tölt-
gengur, nægur vilji og eftirsóttur litur. Mjög snotur reið-
liestur. Þriðji í röð. Verðlaun kr. 6.000,00.
Nr. 10 í sýningarskrá. Léttir 600 frá Vík, Mýrdal, V,-
Skaftafellssýslu. Dökkjarpur, f. 1960. Eig.: Hrossarækt-
arsamband Suðurlands.
Stig: Bygging 7,80, bæfileikar 7,87, meðalstig 7,84.
Umsögn dónmefndar: Dugnaðarlegur, vel reistur þrátt
fyrir þunga frambyggingu. Fætur eru of beinir aftan og
kjúkur stífar. Vilji er nægur, töltið létt, en framtakslítið.
Skeið finnst. Lund mjög góð. Fjórði í röð. Verðlaun
kr. 5.000,00.
Nr. 12 í sýningarskrá. Þokki 607 frá Viðvík, Skagafjarð-
arsýslu. Brúnn, f. 1960. Eig.: Hrossaræktarsamband
Norðurlands.
Stig: Bygging 7,70, liæfileikar 7,92, meðalstig 7,81.
Umsögn dómnefndar: Of virkjalílill sem stóðhestur.
Viljugur með öllum gangi og töluverðri getu á skeiði.
Fimmti í röð. Verðlaun kr. 4.000,00.
Stóðhestar 4-—5 velra.
Nr. 14 í sýningarskrá. Bliki 652 frá Vatnsleysu, Skaga-
fjarðarsýslu. Jarpskjóttur, f. 1963. Eig.: H. J. Hólmjárn,
Vatnsleysu.
Stig: Bygging 8,30, hæfileikar 7,98, meðalstig 8,14.
Umsögn dómnefndar: Kjarklegur bestur með hreinan