Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 129
LANDBÚN AÐARSÝNINGIN
503
kenndra foreldra og byggingar. Með hvoru I. verðlauna
nautinu voru valdar til sýningar 3 bornar dætur, enda
liafa afkvæmasýningar lengi verið einkenni á nautgripa-
sýningum liér á landi, þegar forsendur liafa verið fyrir
hendi.
A. Naut, sýnd með afkvœmum.
Þau tvö naut, sem sýnd voru með reyndum afkvæmum,
vom Kolskeggur S288 og Neisti S306. Fyrir betri hópinn
voru veitt verðlaun að uppliæð kr. 35 þúsund og fyrir
binn kr. 20 þúsund. Reyndist Neisti og dætur bans lilut-
skarpari í keppninni. Kvígubópar undan báðum liöfðu
verið í afkvæmarannsókn í Laugardælum, og er greint
frá ættum þeirra, lýsingu á sýningum og dómum á af-
kvæmum í greinum í Búnaðarriti 1967 og 1969 um naut-
gripasýningar 1963, 1965 og 1967. Verður því það mál
stytt liér svo sem verða má.
1. Neisti S306, f. 25. des. 1961 lijá Birni Jóliannssyni,
Skriðufelli í Gnúpverjahreppi, sonur Bjanna S227 frá
Stóru-Mástungum og Rúnar 42. Voru meðalafurðir Rúnar
í 9.0 ár 4354 kg mjólk með 4.05% fitu, þ. e. 17634 fe.
Með Neista voru sýndar þessar dætur lians: (1) Hosa 28,
Sigurðar Gíslasonar, Kolsliolti III í Villingalioltslireppi,
(2) Lýsa 108, Sveins Kristjánssonar og Jóhanns Einars-
sonar, Efra-Langholti í Hrunamannalireppi, og (3) Hlíð
25, Gests og Hjartar Ólafssona, Efri-Brúnavöllum á
Tafla II. Afurðir sýndra dætra Neista S306 og Kolskeggs S288
Faðir: Dóttir: Ár Meðalaf urðir: Mjólk, %, ke fita fe Hœsta dagsnyt 1968, kg Stig
1 I Hosa 28 . 1.8 3811 4.51 17188 26.0 81.5
Neisti S306 "S Lýsa 108 . 2.0 3629 4.30 15605 (18.8) 82.5
I v IIIiO 25 . 0.9 4501 3.82 17194 30.0 78.5
1 Dimma 33 ... . 3.1 4746 4.45 21120 31.5 79.5
Kolskegpur S288 “S Freyja 107 ... 2.1 2995 4.79 14346 22.5 80.0
Rauðbrá 38 .. 1.0 4004 3.91 15656 23.5 78.5