Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 30
404
BÚNAÖARKIT
Svanur 3 er heimaalinn, f. Blettur frá Teygingalæk, m.
Drífa 52, liann er hvítur, kollóttur, me3 mjallhvíta góða
ull, ágætlega jafnvaxinn og lioldgróinn. Afkvæmin eru
livít, kollótt, sum gul á haus og fótum, með góða hvíta
ull og brúsk, þrír fullorðnu synimir metfé að gerð, hinir
tveir þokkalegir I. verðlauna lirútar, ærnar allar ræktar-
legar, með vel lagaðan brjóslkassa og góð lærahold, yfir-
leitt lágfættar, en sumar full grannfættar, ágætlega frjó-
samar og virðast mjólkurlagnar, gimbrarlömbin mjög
álitleg ærefni, hrútlömbin mjög góð lirútsefni.
Svanur 3 hlaut I. ver&Iaun jyrir afkvœmi.
Tafla 22. Afkvæmi Góu 322 Árna Oddsteinssonar, Úthlíð
1 2 3 4
Móðir: Góa 322, 8 v 58.0 91.0 18.0 130
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 91.0 109.5 24.5 134
2 hrúll., tvíl 40.0 81.5 18.0 120
Dætur: 3 ær, 2-6 v., 2 tvíl 63.0 92.3 19.3 127
2 ær, 1 v., 1 myllc 56.5 91.5 20.5 130
Góa 322 er hcimaalin, f. Spakur, m. Hrönn. Góa er hvít,
kollótt, með sæmilega hvíta ull, sterkleg, frjósöm og ágæt-
lega mjólkurlagin. Dæturnar eru þokkalegar ær, sumar
með fullveika afturhyggingu, synirnir, sem allir eru und-
an Svan 3, eru álitlegir, sá tvævetri metfé.
Góa 322 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Rangárvallasýsla
Þar voru sýndir 8 afkvæmahópar, 4 með lirútum og 4
með ám.
Ásahreppur
Þar voru sýndir 3 lirútar með afkvæmum, sjá töflu 23.
Tafla 23. Afkvæmi hrúta í Ásahreppi
12 3 4
98.0 109.0 24.0 133
A. FaSir: Sómi 19, 7 v.