Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 12
386
BUNAÖARRIT
Máni er Iivítur, hyrndur, Ijósgulur á liaus og fótuni, gul-
ur í hnakka og liærður á ull, þéttvaxinn og þéttholda,
með ágæt mala- og lærahold, sterklega fætur og góða
fótstöðu. Afkvæmin eru hvít, liyrnd, gul eða ljósgul á
liaus og fótum, sum með gulan linakka og rófu og hærð
í ull, með sívalan hrjóstkassa, framstæða bringu, sterkt,
holdmikið bak, en varla nógu breitt, ágætlega gerðar,
Iioldfylltar malir, og flest framúrskarandi góð lærahold,
ærnar mjög bráðþroska til vaxtar og afurða, og frjósam-
ar, gimbrarlömbin fögur ærefni, annar hrúturinn góð
I. verðlauna kind, liinn í II. verðlaunum betri, tvö lirút-
lömbin góð hrútsefni.
Máni 136 hlaut II. verðlaun fyrir afkvœmi.
B. Laxi 143, eigandi Sigfús A. Jóhannsson, Gunnarsstöð-
um, er ættaður frá Laxárdal, f. Spakur 73, er lilaut þrí-
vegis I. verðlaun fyrir afkvæmi, sjá 73. árg., bls. 405, og
var síðasta ár sitt sæðisgjafi að Lundi við Akureyri, m.
Breið 112. Laxi er livítur, hyrndur, Ijós á haus og fótum,
farinn að fella af, en var á sinni líð væn og sterk kind,
en lilaut nú á sýningu II. verðlaun sem einstaklingur.
Afkvæmin eru hyrnd, hvít, grá og svört, þau livítu ljós
á haus og fótum, með hvíta og góða ull, sterka og beina
yfirlínu, breiðar og langar malir, bringulöng, en ekki
nógu góðar útlögur á sumum, hrútamir háðir IT. verð-
launa kindur, settir á vegna litar (gráir), 17 dætur voru
65% tvílembdar 1969, tvílembur skiluðu 85.5 kg á fæti,
einlembur 50.7 kg.
Laxi 143 hlaut III. verÍUaun fyrir afkvœmi.
C. Ljómi 150, eigandi Grímur Guðbjörnsson, Syðra-
Álandi, er heimaalinn, f. Munkur 119, m. Fenja 96.
Ljómi er hvítur, hyrndur, Ijós á liaus og fótum, með
mikla, livíta og góða ull, svera snoppu, sterklega fætur
og góða fótstöðu, breitt og sterkt bak, og ágætlega hold-
fylltur á baki, mölum og í læmm, framúrskarandi vel