Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 167
LANDBÚNAÐAliSÝNINGlN 541
vel reisl með öllum pangi. Fimmta í röð. Verðlaun kr.
3.000,00.
Reiðhestar
Dómnefnd: Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, Steinbjörn
Jónsson, bóndi, Hafsteinsstöðum, o<í Haukur Ragnarsson,
tilraunastjóri, Mógilsá.
A. Allilióa gangliestar.
Nr. 42 í sýningarskrá. Viðar Hjaltason frá Videy, Kjós-
arsýslu, f. 1954. Jarpskjóttúr. Eig.: Gunnar Tryggvason,
Reykjavík. Meðalstig: 8,61.
Umsögn dómnéfndar: Fagur, hugljúfur alhliða gæð-
ingur, breyfingamjúkur, en tilþrif ekki jafnstórbrotm
og oft áður. Fyrstur í röð og bezti reiðliestur sýningar-
innar. Verðlaun kr. 15 þúsund.
Nr. 38 í sýningarskrá. Blesi frá Kirkjubæ, Rang., f. 1960.
Rauðblesóttur. Eigandi: Ski'di Steinsson, Eyrarbakka.
Meðalstig 8,57.
Umsögn dómnefndar: Glæsilegur og fjölhæfur, gang-
rúmur listagæðingur. Annar í röð. Verðlaun kr. 6.000,00.
Nr. 40 í sýningarskrá. Grani frá Munaðarnesi, Mýrasýslu,
f. 1953. Jarpur. Eig.: Leifur Jóliannesson, Reykjavík.
Meðalstig 8,54.
Umsögn dómnefndar: Alhliða gæðingur, snarpvakur
og ásetugóður. Þriðji í röð. Verðlaun kr. 5.000,00.
Nr. 41 í sýningarskrá. Sindri frá Eiríksstöðum, A.-Hún.
F. 1959. Jarpur. Eig.: Jón Guðmundsson, Eiríksstöðum.
Meðalstig 8,49.
Umsögn dómnefndar: Aðsópsmikill, liágengur gæð-
ingur með öllum gangi. Fjórði í röð. Verð.l kr. 4.000,00.
Nr. 37 í sýningarskrá. Blakkur frá Jaðri, Suðursveit, A.-