Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 149
LANDBÚN ADARSÝNIN GIN
523
Sproti er heimaalinn, f. SporSur 105, sem hlaut Há viður-
kenningu fyrir ættarlióp á sýningunni, m. Kjamma 23,
er lilaut I. verðlaun fvrir afkvæmi 1967, en Sproti lilaut
það ár II. verðlaun fyrir afkvæmi og I. lieiðursverðlaun
sem einstaklingur á Iiéraðssýningu að Berghyl.
Eftirtaldir hrútar hlutu viðurkenningu, en var ekki
raðað:
Dreki Vilhjálms Eiríkssonar, Hlemmiskeiði, Bjarna og
Vilmundar Jónssona, Skeiðháholti, 2 v., frá Stóru-Reykj-
um, f. Ótti 106, m. 405.
Bútungur Eyvindar Sigurðssonar, Austurhlíð, 2 v.,
heimaalinn, f. Hæll 17, m. Járnviðja 113.
Selur 149 Gísla Hjörleifssonar, Unnarholtskoti, 2 v.,
frá Syðra-Seli, Hrunamannalireppi, f. Hrani 122, m. 62.
Goði 141 Daníels Guðmundssonar, Efra-Seli, Hruna-
mannalireppi, 3 v., heimaalinn, f. Tígull 128, m. Krulla.
Kynningarsýning sauðfjár,
mislitt fé, sauðir og ferhyrningar
Þar mættu sauðirnir Trítill, 6 v., svarthíldóttur, Bekkur,
2 v., svartflekkóttur og Fengur, 2 v., móbíldóttur, allir
vaninhyrndir og ærnar Hrísla, 2 v., livít, ferhyrnd með
livítan ferhyrndan hrút, Góa, 9 v., svartgolsótt og liyrnd
með hrút og gimbur svartgolsótt og Svala, 3 v., móhölsótt
og ferliyrnd með móhölsótta, ferhyrnda gimbur. Eigend-
ur þessa sýningarfjár voru feðginin Eiríkur Jónsson og
Áslaug Eiríksdóttir, Berghyl, Hrunamannalireppi. Þá
skal að lokuni nefua Dýrðlinginn, móbíldóttan, ferhyrnd-
an tvævetran hrút Unnar Guðmundsdóttur, Sætúni,
Stokkseyrarhreppi.
Geitfé
Allt geitfé á sýningunni var eign Margrétar Magnús-
dóttur, Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi. Sýndur var
hafurinn Bjartur, 2 v., livítur, Mjallhvít, 7 v., móðir