Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 134
508
BUNAÐARRIT
FormaSur BúnaSar-
félags íslands,
I>orsteinn SigurSsson,
afhendir Ingibjörgu
verSlaun.
1. Ingib jiirg Jóhannesdóltir, Arnarhóli, Gaulverjabæj-
arlireppi, sýndi Laufu undan Malagjörð 78 og Hirti, syni
Kolskjaldar S300. Laufa var yngsti kálfurinn í keppn-
inni, tæpra 16 vikna, Iiafði 112 cm brjóstmál og vó
126 kg. Meðalþyngdaraukning á dag frá fæðingu var
873 g. Unisögn dómnefndar: „mjög þroskamikill og frá-
bærlega vel fóðraður kálfur“. Fyrstu verðlaun.
2. GuSrún Magnúsdótlir, Blesastöðum II, Skeiðum,
sýndi Ljósbrá frá Reyklióli í sömu sveit, undan Mánu
53 og Kyndli S294. Ljósbrá var 23 vikna, liafði 126 cm
brjóstmál, vó 163 kg, þyngdaraukning frá fæðingu 831
g á dag. Umsögn: „mjög vel alinn og þriflegur kálfur“.
önnur verðlaun.
3. Hulda HarSardótlir, Stóru-Mástungum, Gnúpverja-
lireppi, sýndi Pontu undan Toppu 83 og Berki S280.
Ponta var 20 vikna, bafði 118 cm brjóstmál, vó 134 kg,
þyngdaraukning 743 g á dag. Umsögn: „fínbyggður og
sællegur kálfur; afbragðsgóð fóðrun“. Þriðju verðlaun.
4. Herdís Brynjólfsdóttir, Hreiðurborg, Sandvíkurhr.,
sýndi Ljómalind frá Austurkoti í sönm sveit undan Týru
77 og Kolskildi S300. Ljómalind var 21 viku gömul,
bafði 115 cm brjóstmál, vó 131 kg, þyngdaraukning 701 g