Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 36
410
BÚNAÐARRIT
1 2 3 4
E. MóSir: Harka 138, 5 v 80.0 100.0 22.0 130
Sonur: Leggur, 1 v, I. v 90.0 106.0 25.0 130
Dætur: 3 ær, 2-3 v., cinl 64.3 93.7 20.5 128
1 gimbrarl., einl 49.0 87.0 20.5 117
A. Blökk X-161 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81.
árg., bls. 442. Hún er livít, hyrnd, Ijós á liaus og fótum,
með livíta, sæmilega góða ull, fremur smávaxin, en jafn-
vaxin og rýmismikil. Afkvæmin eru livít, liyrnd, sum al-
hvít, með góða ull, Krati er ágætur I. verðlauna lirútur,
stóð efstur jafnaldra á lireppasýningu í liaust. Suðri all-
góð kind, hrútlömbin bæði lirútsefni. Blökk er mjög
frjósöm og ágætlega mjólkurlagin.
Blökk X-161 lilaut nú I. verSlaun fyrir afkvœmi.
B. HnySra 202, eigandi Ölafur Árnason, er heimaalin, f.
Lítillátur 84, er hlaut I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
1967, sjá 81. árg., bls. 436, m. Blökk X-161, er að framan
getur, og hlaut nú I. verðlaun fyrir afkvæmi. Hnyðra
er hvít, hyrnd, dröfnótt á liaus og fótum, með hvíta og
góða ull, hausinn fríður og þróttlegnr, bygging jöfn og
ræktarleg. Afkvæmin eru livít, liyrnd, með livíta og
mikla ull, jafnvaxin, með góð lærahold og góða fótstöðu.
Hnota átti tvö lömb, en missti annað, önnur gimbrin er
ágætt ærefni, hin sæmileg, tvævetri lirúturinn fremur
þroskalítill, þó góð II. verðlauna kind, en veturgamli
sonurinn mjög álitleg I. verðlauna kind.
HnySra 202 lilaut II. verSlaun fyrir afkvæmi.
C. Drift 143, lijá sama eiganda, er heimaalin, f. Skarti
78, m. Bóla X-65, sem hlaut I. verðlaun fyrir afkvæmi
1967, sjá 81. árg., bls. 441. Drift er hvít, liyrnd, ljósgul
á haus og fótum, bollöng, rýmismikil og sterkbyggð, frjó-
söm og mjólkurlagin. Afkvæmin eru livít, liyrnd, Ijósgul,
eða gul á liaus og fótum, liollöng, með mikla brjóst-
kassahyggingu, sterka fætur og góða fótstöðu, Dropi mjög