Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 8
382
BÚNAÐARRIT
ærnar myntlarlegar og líklegar afurðaær, gimbrarlömbin
fríð ærefni, sláturlömb þung og vel gerð.
Gaukur 139 hlaut II. verSlaun fyrir afkvaimi.
R. lJagi 197, eigancli Brynjar Halldórsson, Gilbaga, er
ættaður frá Birni í Sandfellsbaga, f. Laxdal 169, er Jilaut
II. verðlaun fyrir afkvæmi 1965, sjá 79. árg., bls. 430,
m. Dyngja 87. Hagi er hvítur, byrndur, ljós á Jiaus og
fótum, langvaxinn, sívalur, sterklegur og lioldþéttur, eink-
um á baki. Afkvæmin eru Jivít, liyrnd, ljós, ljósgul eða
gul á liaus og fótum, með mikla og þelfína, en aðeins
liærða ull, með fádæmum góð bakliold, sterka, rétt setta
fætur, en þó í liærra lagi, Kópur og Breki ágælir linítar,
ærnar frjósamar og afurðasælar, sumar ágætlega gerðar,
önnur mylka veturgamla ærin djásn að gerð og skilaði
21.5 kg af kjöti, gimbrarlömliin flest fögur ærefni. Hagi
gefur ágætlega væn sláturlömb og liáa kjötprósentu mið-
að við Inismeðaltal.
Uagi 197 hlaut II. verSlaun fyrir afkvanni.
Tafla 6. Afkvæmi áa í Öxarfjarðarhreppi
1 2 3 4
A. MóSir: FríS 67, 8 v 75.0 96.0 20.0 129
Synir: 2 hrútar, 2-3 v., I. v 105.0 110.5 25.0 132
1 hrútl., tvíl 49.0 86.0 21.0 116
Dætur: 4 ær, 3-6 v., 3 tvíl 72.2 99.0 20.9 128
11. MóSir: SkjaldbrciS 69, 8 v 71.0 101.0 20.0 132
Synir: 2 hrútar, 2-5 v., I. v 103.5 107.5 25.0 134
1 hrútl., tvíl 47.5 85.0 19.0 119
Dætur: 2 ær, 2-3 v., tvíl 68.5 97.0 20.8 131
1 ær, 1 v., geld 63.0 97.0 22.5 128
1 gimbrarl., tvíl 43.0 84.0 20.0 117
A. FríS 67, eigandi Grímur Jónsson, Klifsliaga, er heima-
alin, f. Þokki 140 frá Syðra-Álandi, m. Rönd 291 í Klifs-
liaga. Fríð er Jivít, liyrnd, Jjósgul á liaus og fótum, sterk-
leg og þrekleg með frábærar útlögur. Afkvæmin eru
Iivít, hyrnd, ljósgul á liaus og fótum, meS mikla og vel