Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 47
II É H AÐSSÝNIN C AR Á SAUÐFÉ
421
leyfa ekki aðra tilhögun. Sýningin var þríþætt, þ. e. sýn-
ing á hrútum (einstaklingssýning), afkvæmaliópuni og
ullardómar. Verður nú vikið að hverjum þætti sýningar-
innar fyrir sig.
I. Hrútasýning.
Sýndir voru 23 hrútar, sem skiptust þannig í flokka:
I. heiðursverðlaun hlutu 8 hrútar
I. verðlaun A hlutu 13 hrútar
I. verðlaun B hlutu 2 hrútar
Skipting hrútanna í flokka varð þessi:
I. heiðursverðlaun hlutu eftirtaldir lirútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Njáll, 4 v. . . 87.0 Benedikt Bjarnason, Tjörn, Mýralireppi
2. Jökull, 1 v. 87.0 Bjarni Sigjónsson, Hofskoti, Hofshreppi
3.-4. Bjartur, 2 v. 86.0 Beneilikt Stefánsson, Hvalnesi, Bæjarhreppi
3.-4. Holti, 5 v. . . 86.0 Benedikt Sigurðss., Borgarliöfn, Borgarh.hr.
5. Stuhhur, 3 v. 84.3 Þorsteinn Geirsson, Reyó'ará, Bæjarhreppi
6. Askur, 4 v. 84.5 Ragnar Sigfúss., Skálafelli, Borgarhafnarlir.
7. Sinári, 3 v. 83.5 Sigurður Geirsson, Höfn, Hafnarhreppi
8. Gláinur, 2 v. 82.0 Hannes Kristjánsson, Hólahrekku, Mýrahr.
/. vertHaun A hlutu, raðafi eftir slafrófi:
Nafn og aldur Eigandi
Austri, 5 v......Steinn Þórhallsson, Breiðabólsstað, Borgarh.hr.
Bangsi, 4 v......Þorleifur Hjaltason, Hóluni, Nesjahrcppi
Freyr, 4 v.......Jens Ólsen, Dynjanda, Nesjahreppi
Haddur, 4 v. .. Guðmundur Sæmundsson, Hlíðarhcrgi, Mýrahr.
Hnöttur, 2 v. .. Baldur Jónsson, Smyrlahjörguin, Borgarhafnarhr.
Hrókur, 4 v. .. Þorsteinn Jónsson, Borgarhöfn, Borgarhafnarlir.
Hringur, 4 v. .. Benedikt Eiríksson, Miðskeri, Nesjahrcppi
I.okkur, 4 v.....Einar Sigurjónsson, Lamhleiksstöðum, Mýrahr.
Prúður, 4 v......Eiríkur Guðinundssou, Þorgeirsstöðum, Bæjarhr.
Spakur, 4 v......Eyjólftir Sigtirðsson, Horni, Nesjalireppi
Svanur, 1 v......Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Bæjarhreppi
Vörður, 3 v......Arnór Sigurjónsson, Brnnnhól, Mýralireppi
Þokki, 3 v.......Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli, llofshreppi