Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 18
392
BÚNAÐARRIT
Gunnars á Hnaukum í Álftafirði. Flóki er hvítur, hyrnd-
ur, dæmdist ullarbeztur af héraðssýningar hrútum í Múla-
sýslum 1965, og stóð þá í flokki I. heiðursverðlauna
hrúta, traustbyggður og holdþéttur, en aðeins um of
skarpur á herðar, með sterka fætur og góða fótstöðu.
Afkvæmin eru hvít, hyrnd, eitt grátt, þau livítu gul á
haus og fótum, með mikla og góða, en sum aðeins liærða
ull, gimbrarnar álitleg ærefni, hrútlömbin hrútsefni, ærn-
ar þróttlegar og langvaxnar, virðast eðlisfrjósamar og
góðar afurðaær. Flóki átti 4 syni í I. heiðursverðlaunum
á héraðssýningu 1969, og skipuðu þeir 1., 6., 11. og 17.
sæti í þeim verðlaunaflokki, einnig einn dótturson í sama
flokki, auk þessa nokkra aðra I. verðlauna syni, er fram
komu á hreppasýningu í haust.
Flóki hlaut I. verSlaun fyrir afkvœmi.
Suður-Múlasýsla
Þar voru sýndir 3 afkvæmahópar, tveir með hrútum og
einn með á.
Breiðdalshreppur
Þar var sýndur einn lirútur og ein ær með afkvæmum,
sjá töflu 11 og 12.
Tafla 11. Afkvæmi Jökuls 66 í Felli
1 2 3 4
FaSir: Jökull 66, 7 v. (mál frá 1967) 102.0 106.0 25.0 133
Synir: 2 hrútar, 1 v, I. v 86.0 103.5 24.5 134
2 hrútl., 1 tvíl 34.0 77.0 17.5 120
Dælur: : 9 ær, 2-6 v., 1 f. tvíl., 1 geld 60.2 96.8 20.4 131
Geit, 1 v., mylk 51.0 93.0 20.0 134
8 gimbrarl., 5 tvíl 34.9 77.4 17.1 117
Jökull 66 var sýndur með afkvæmum 1965 og 1967, sjá
81. árg., bls. 468. Við fyrri lýsingu afkvæma skal nii bæta:
Hópurinn samstæðari en áður, afkvæmin eru nú öll hvít,