Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 55
SAUÐFJÁRRÆKTAHFÉLÖCIN
429
lambi fleira bæði liaust og vor en 1967, en nákvæmlega
sami fjöldi og 1966. Fleirlembdar voru 0.6% ánna og
geldar 1.8%. I fimm félögum fæðast 180 lömb eða fleiri
eftir bverjar 100 ær, flest í Sf. Auslra í Mývatnssveit 188,
þar koma einnig flest lömb til nytja eftir liverjar 100 ær
eða 184. Hin félögin eru Sf. Reykjalirepps með 185 lömb,
Sf. Mývetninga og Sf. Árskógslirepps bæði með 182 lömb
og Sf. Víkingur með 180 lömb. öll Jiessi félög hafa um
árabil verið í hópi Jieirra félaga, sem liafa liaft mesta
frjósemi. 1 6 félögum koma færri en 120 lömb til nytja
eftir 100 ær, fæst í Sf. Hraunlirepps eða aðeins 106.
IV. Afurðir. Tvílemburnar skiluðu að meðaltali 73.0
(72.5) kg dilkaþunga á fæti og gáfu 29.0 (29.0) kg af
kjöti. Einlembur skiluðu 41.2 (40.7) kg í lifandi Jiunga
eða 17.0 (16.9) kg af kjöti. Eftir liverja á, sem skilar
lambi, er þungi lambanna á fæti 58.6 (57.6) kg og kjöt-
þunginn 23.5 (23.3) kg að meðaltali.
Eftir liverja á, sem var lifandi í byrjun sauðburðar, fást
22.6 (22.3) kg af dilkakjöti. Tölurnar í svigunum eru
sambærilegar tölur liaustið 1967. Hafa afurðir í sauðfjár-
ræktarfélögunum aldrei verið meiri áður, en liaustið 1965
voru Jiær nákvæmlega jafnmiklar, en J)á voru skýrslu-
færðar ær rúmlega 8000 færri. Hæstur reiknaður kjöt-
þungi eftir tvílembu er í Sf. Ilólmavíkurhrepps 34.4 kg,
en 5 önnur félög framleiða meira en 32 kg af dilkakjöti
eftir tvílembu, og eru þau: Sf. Austri, Mývatnssveit 33.9
kg, Sf. Freyr, Saurbæjarbreppi 33.2 kg, Sf. Vopnfirðinga
32.4 kg, Sf. Neisti, Múlahreppi 32.4 kg og Sf. Þistill 32.3
kg. Einlembingar eru vænstir í Sf. Austra í Mývatnssveit
20.5 kg að meðaltali. Næst koma Sf. Freyr 20.4 kg, Sf.
Vestur-Bárðdæla 20.2 kg og Sf. Hólmavíkurlirepps 20.1
kg. Minnstar afurðir eru 23.5 kg eftir tvílembu og 13.0 kg
eftir einlembu. Dilkakjötsframleiðslan eftir framgengna
á er langhæst í Sf. Austra í Mývatnssveit 31.6 kg. Næst