Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 146
520
BÚNAÐARRIT
Skjörr X-177 Ólafs Árnasonar, Oddgeirshólnm, 5 v.,
heimaalin, f. Dofri 104, m. Heppni X-73.
Fála X-207 hjá sama eiganda, 3 v., heimaalin, f. Lítil-
látur 84, m. Skjörr X-177.
Króna 42 Guðmundar Þórðarsonar, Kílhrauni, 3 v.,
lieimaalin, f. Svanur, m. Padda.
Dúfa 206 Eyvindar Sigurðssonar, Austurlilíð, 6 v.,
lieimaalin, f. Glaður, Steinsholti, m. Vör 506.
Nr. 101 Eiríks Jónssonar, Eystra-Geldingaliolti, 7 v.,
lieimaalin, f. Prins, m. 802.
Eftirlaldar ær hlutu viðurkenningu, en var ckki raðað:
Síða 15 Jóhannesar Guðmundssonar, Arnarhóli, 5 v.,
heimaalin, f. Gráni, m. Snæja.
Hnífia 14 hjá sama eiganda, 7 v., heimaalin, f. Spakur,
m. Gulbrá.
Grábrók 22 Guðrúnar Guðmundsdóttur, Efri-Gegnis-
liólum, 5 v., heimaalin, f. Unnar, m. Háleit 10.
Móra 14 hjá sama eiganda, 6 v., heimaalin, f. Hvítur
frá Hólmi, m. Móhotna.
Ugla X-95 Guðmundar Árnasonar, Oddgeirsliólum, 6 v.,
lieimaalin, f. Steypir 57, m. Brynja.
Fífa X-198 Ólafs Árnasonar, Oddgeirsliólum, 4 v.,
iieimaalin, f. Lítiilálur 84, m. Fífa X-120.
Dala Magnúsar Þorsteinssonar, Vatnsnesi, 5 v., frá Þór-
oddsstöðum, f. Gráni Steypisson, m. frá Oddgeirshólum.
Ættfeður margra ánna eru hinir sömu og hæst háru
sem stofnfeður ættarliópa, þeir Durgur á Fjalli og Hæng-
ur 20 á Hæli.
Til áréttingar því, sem áður er sagt, vegna gagnrýni
gesta um sýningarféð, skulu hér gefnar tölur um þunga
lamba á fæti haustið 1968 undan þeim 43 ám, er tóku
þátt í samkeppnissýningu í ættarlióp eða sem einstak-
lingar. 40 hrútlömh vógu að meðaltali 46.40 kg og
50 gimbrarlömb 41.64 kg, sem gerir að jafnaði 2.09
lömb á á og 91.58 kg á fæti eftir ána. Þekktir fjárræktar-
menn töldu ekkert hrútlambið hrútsefni á sýningunni,