Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 16
390
BÚNAÐARRIT
Afkvœmi Sindra 134, SkriHuklaustri í Fljótsdal 1969.
Ljósm.: Árni G. Pétursson.
A. Svanur, eigandi Ingimar Jóhannsson, Eyrarlandi, er
ættaður frá Holti í Fellum, f. Freyr, m. Hornbrota 221.
Svanur er livítur, liymdur, ljós á liaus og fótum, með
mikla og allgóða ull, þróttlegur, með djúpa, breiða
bringu, hvelfdan brjóstkassa og ágæt læraliold. Afkvæm-
in eru hvít, byrnd, ljós eða ljósgul á haus og fótum, með
mikla, en bærða ull, jafnvaxin, útlögumikil, með góð
bak- og malahold og ágæt í lærum, fullorðnu synirnir
nokkuð báfættir og grófgerðir, ærnar þróttlegar og virð-
ast vel í meðallagi frjósamar og afurðasælar, gimbrar-
lömbin vel gerð ærefni, brútlömbin álitleg brútsefni,
kynfesta góð.
Svanur hlaut III. verðlaun fyrir afkvœmi.
II. Sindri 134, eigandi Tilraunabúið Skriðuklaustri, er
lieimaalinn, f. Stekkur 99, m. 501. Sindri er hreinhvítur,
byrndur, sterklegur Iirútur, með trausta fætur og góða
fótstöðu, fullskarpar herðar, en góð bakliold, ágætlega
boldfylltar malir og gróinn í lærum. Afkvæmin hyrnd,