Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 135
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN 509
á dag. Umsögn: „vel gerður og þroskamikill kálfur“.
Fjórðu verðlaun.
5. Steinþór GuSmundsson, Oddgeirsliólum, Hraun-
gerðishreppi, sýndi Búbót undan Snotru 138 og Berki
S280. Búbót var 32 vikna, liafði 129 cm brjóstmál, vó
174 kg, þyngdaraukning 649 g á dag. Umsögn: „sterk-
byggður og jafnvaxinn kálfur, ágætlega alinn“. Há viður-
kenning.
6. GuSmundur Baldursson, Kirkjuferju, Ölfusi, sýndi
Ljómalind undan Kinnu og Geisla S307. Ljómalind var
27 vikna gömul, hafði 121 cm brjóstmál, vó 147 kg,
þyngdaraukning 612 g á dag. Umsögn: „þróttmikill,
jafnvaxinn kálfur, vel fóðraður“. Há viðurkenning.
7. —11. Hafsteinn Stefánsson, Túni, Hraungerðishreppi,
sýndi Bós frá Hjálmholti í sömu sveit undan Rausn 118
og Hreiðari S319. Rós var 17 vikna, liafði 99 cm brjóst-
mál, vó 87 kg, þyngdaraukning 471 g á dag. Umsögn:
„smár, en vel gerður kálfur“. Viðurkenning.
7.—11. Hiímar Jóhannesson, Syðra-Langholti, Hruna-
mannahreppi, sýndi Skrautu undan Gullbrá 103 og Rauð,
syni Bjarma S227. Skrauta var 18 vikna, bafði 110 cm
brjóstmál, vó 115 kg, þyngdaraukning 667 g á dag. Um-
sögn: „fíngerður og snotur kálfur“. Viðurkenning.
7.—11. Iljálmur Sif'livatsson, Miðhúsum, Biskupstung-
um, sýndi Randalín frá Drumboddsstöðum í sömu sveit
undan Rauðkti 38 og Kolskegg S288. Randalín var 21
viku gömul, bafði 117 cm brjóstmál, vó 126 kg, þyngdar-
aukning 662 g á dag. Umsögn: „stór og vel gerð kvíga,
vel fóðruð á ódýran hátt“. Viðurkenning.
7.—11. Björn Jónsson, Vorsabæ, Skeiðum, sýndi Ósk
frá Hlennniskeiði í sömu sveit undan Skriðu 54, I. B., og
Kyndli S294. Ósk var 21 viku gömul, liafði 112 cm
brjóstmál, vó 120 kg, ]iyngdaraukning 604 g á dag. Um-
sögn: „allvel gerður kálfur og þokkalega fóðraður“.
7.—11. ÞórSur GuSnason, Þverlæk, Hollum, sýndi
Dropu undan Flugu 65 og Baug S314. Dropa var 22