Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 29
AFKVÆ MASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 403
Tafla 20. Afkvæmi áa í Borgarhafnarhreppi
1 2 3 4
A. MóSir: Gjöf 1196, 8 v 64.0 98.0 20.0 125
Synir: 2 hrútar, 2 v., I. og II. v. ... 93.0 105.5 24.5 131
Gjafar, 1 v, I. v 91.0 108.0 23.5 132
Dætnr: 2 ær, 4 v., tvíl 71.0 100.0 21.2 125
1 ær, 1 v., mylk 53.0 93.0 20.0 122
1 gimbrarl., tvíl 31.0 79.0 17.0 112
/i. Móöir: Mugga 1310, 8 v 48.0 90.0 19.0 124
Synir: Fífill, 3 v., II. v 92.0 102.0 25.0 135
2 hrútl., tvíl 30.5 75.5 16.8 121
Dætur: 2 ær, 3-4 v., tvíl 55.0 90.0 20.0 128
A. Gjöf 1196 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81. árg.,
bls. 485. Tvævetru lirútarnir eru ágætlega lioldsamir,
annar aðeins of grannur um brjóst, Gjafar ágætlega gerð-
ur I. verðlauna lirútur, var valinn á liéraðssýningu, en
forfallaðist.
Gjöf 1196 lilaut öSru sinni I. verSlaun fyrir afkvœmi.
fí. Mugga 1310 var sýnd með afkvæmum 1967, sjá 81.
árg., bls. 485. Afkvæmin í afleggingu og boldrýr, en
Mugga beblur sér furðu vel.
Mugga 1310 hlaut nú III. verSlaun fyrir afkvœmi.
Vestur-Skaftafellssýsla
Þar voru sýnd einn lirútur og ein ær með afkvæmum,
báðir hópar að Úthlíð í Skaftártungulireppi, sjá töflu
21 og 22.
Tafla 21. Afkvæmi Svans 3 Vals Oddsteinssonar, Úthlíð
1 2 3 4
Faðir: Svanur 3, 5 v 95.0 108.0 26.0 132
Synir: 4 lirútar, 2-3 v., I. v 88.2 107.2 24.8 133
Pjakkur, 1 v, I, v 64.0 99.0 23.0 135
2 hrútl., tvíl 40.0 81.5 18.0 120
Dætur: 10 ær, 2-4 v., 8 tvíl 58.0 92.5 19.4 128
4 ær, 1 v., mylk 56.0 93.0 20.8 127
5 gimbrarl., tvíl 38.6 80.4 18.4 118