Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 35
AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ
409
og allgóSa ull, ágætlega jafnvaxin, með víðan brjóstkassa,
holdgóð læri, sterka fætur og góða fótstöðu, mjög frjó-
söm og mjólkurlagin en fékk júgurbólgu s.l. ár og mjólk-
ar minna í sumar en áður. Fjalli er ágætur hrútur, lilaut
I. lieiðursverðlaun á héraðssýningu 1969, ærnar mjög
álitlegar að gerð og vænleika, virðast frjósamar og mjólk-
urlagnar, gimbrarlömbin lieldur smágerð, en all góð ær-
efni.
Bletta 44 hlaut II. verSlaun fyrir afkvœmi.
Árnessýsla
Þar voru sýndir 5 afkvæmaliópar með ám, allir liópar
frá sama bæ, Oddgeirsliólum í Hraungerðishreppi, sjá
töflu 27.
Tafla 27. Afkvæmi áa í Oddgeirshólum
1 2 3 4
A. MóSir: Blökk X-161, 7 v. ... 62.0 91.0 20.0 124
Synir: Krati, 4 v., I. v 108.0 114.0 27.0 135
Suð'ri, 1 v., I. v 91.0 102.0 24.0 132
2 hrútl., tvíl 41.0 82.0 18.2 118
Dætur: Hnyðra, 5 v., tvíl 60.0 92.0 20.0 126
B. MóSir: HnySra 202, 5 v 60.0 92.0 20.0 126
Synir: 1 hrútur, 2 v., II. v. ... 84.0 104.0 23.0 128
1 hrútur, 1 v., I. v 79.0 104.0 22.0 132
Dætur: Ilnota, 1 v., mylk 48.0 86.0 19.0 126
2 gimbrarl., tvíl 38.5 77.5 18.0 116
C. MóSir: Drift 143, 8 v 69.0 92.0 20.0 130
Sonur: Dropi, 2 v, I. v _ 104.0 110.0 24.0 138
Dætur: 3 ær, 3-6 v., tvíl ’ 70.0 95.0 20.0 130
Dröfn, I v., tvíl 58.0 91.0 19.5 129
D. MóSir: Kola X-79, 8 v 72.0 100.0 22.0 127
Synir: Glœðir, 2 v., I. v 100.0 113.0 26.0 130
Fífill, 1 v., I. v 90.0 106.0 25.0 129
Dætur: 2 ær, 3 v., 1 tvíl 64.5 97.0 21.0 127
Eik, 1 v., mylk 59.0 97.0 21.0 128
2 gimbrarl., tvíl 49.5 88.0 20.0 112