Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 86
460
BÚNAÐARRIT
Fæstar kýr á skýrslulialdara voru í Dalasýslu og Vest-
fjörðum 5,0, reiknað í einu lagi.
Tala kúa, sem mjólkuðu yfir 20000 fitueiuingar, var
924 á móti 794 árið áður, en þar áður liöfðu jiær orðið
flestar 513. Birzt hefur í Frey skrá yfir þær 219 kýr, sem
mjólkuðu yfir 23000 fe. Næsta ár á undan voru 203 kýr
með svo liáar afurðir, en 114 mest þar áður. Afurðahæsta
kýrin miðað við fjölda fitueininga var Skrauta 134 í
Hjálmholti í Hraungerðishreppi, dóttir Bleiks S247 og
Kinnu 99. Voru afurðir hennar 6272 kg mjólk með 5,81%
mjólkurfitu, sem svarar til 36440 fitueininga. Eru þetta
mestu ársafurðir, sem vitað er um hér á landi til þessa.
Skrauta er fædd 9. febrúar 1964 og har að 3. kálfi 5.
apríl 1968 og koinst í 35 kg. Mjólkurfila er óvenju há,
en árið áður, sem var 1. heila skýrsluár Skrautu, var liún
einnig með háa fitu, þ. e. 5,31%, og er því samræmi þar
á milli. Skrauta 134 er komin út af þrautræktuðum grip-
um í háðar ættir, er hlotið hafa miklar viðurkenningar.
Miðað við mjólkurmagn var efst Skrauta 37, Vöglum
í Hrafnagilslireppi, er mjólkaði 7996 kg. Ilún var hins
vegar með mjög lága mjólkurfitu, 3,28%, og námu af-
urðir liennar því aðeins 26227 fe.
Aftast í töflu I er skrá yfir þær kýr, sem afurðahæstar
liafa verið að meðaltali 3 síðustu árin í liverju félagi.
Er ástæða lil að geta í þessu sambandi Hjálmu 1 í Tungu
neðri í Skululsfirði, sem mjólkaði á árunum 1966—1968
að jafnaði 6392 kg mcð 4,76% mjóikurfitu, sem svarar til
30426 fe. Hjálma er löngu kunn sem ein mesta og glæsi-
legasta mjólkurkýr landsins.
Á árinu voru 117 bú með minnst 10,0 árskýr, sem höfðu
yfir 4000 kg meðalnyt á árskú. Eru þau 14 fleiri en 1967,
og hefur lala þessara búa tvöfaldazt síðustu tvö árin. Bú
þessi eru skráð í töflu III. Er þeim skipt í þrjá flokka
eftir stærð, en raðað innan livers stærðarflokks eftir nyt-
hæð. Fyrst eru þau bú talin, þar sem voru yfir 20 árskýr,
og eru þau 33. Efst þeirra eru félagsbúin á Hrafnsstöðum