Búnaðarrit

Árgangur
Tölublað

Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 86

Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 86
460 BÚNAÐARRIT Fæstar kýr á skýrslulialdara voru í Dalasýslu og Vest- fjörðum 5,0, reiknað í einu lagi. Tala kúa, sem mjólkuðu yfir 20000 fitueiuingar, var 924 á móti 794 árið áður, en þar áður liöfðu jiær orðið flestar 513. Birzt hefur í Frey skrá yfir þær 219 kýr, sem mjólkuðu yfir 23000 fe. Næsta ár á undan voru 203 kýr með svo liáar afurðir, en 114 mest þar áður. Afurðahæsta kýrin miðað við fjölda fitueininga var Skrauta 134 í Hjálmholti í Hraungerðishreppi, dóttir Bleiks S247 og Kinnu 99. Voru afurðir hennar 6272 kg mjólk með 5,81% mjólkurfitu, sem svarar til 36440 fitueininga. Eru þetta mestu ársafurðir, sem vitað er um hér á landi til þessa. Skrauta er fædd 9. febrúar 1964 og har að 3. kálfi 5. apríl 1968 og koinst í 35 kg. Mjólkurfila er óvenju há, en árið áður, sem var 1. heila skýrsluár Skrautu, var liún einnig með háa fitu, þ. e. 5,31%, og er því samræmi þar á milli. Skrauta 134 er komin út af þrautræktuðum grip- um í háðar ættir, er hlotið hafa miklar viðurkenningar. Miðað við mjólkurmagn var efst Skrauta 37, Vöglum í Hrafnagilslireppi, er mjólkaði 7996 kg. Ilún var hins vegar með mjög lága mjólkurfitu, 3,28%, og námu af- urðir liennar því aðeins 26227 fe. Aftast í töflu I er skrá yfir þær kýr, sem afurðahæstar liafa verið að meðaltali 3 síðustu árin í liverju félagi. Er ástæða lil að geta í þessu sambandi Hjálmu 1 í Tungu neðri í Skululsfirði, sem mjólkaði á árunum 1966—1968 að jafnaði 6392 kg mcð 4,76% mjóikurfitu, sem svarar til 30426 fe. Hjálma er löngu kunn sem ein mesta og glæsi- legasta mjólkurkýr landsins. Á árinu voru 117 bú með minnst 10,0 árskýr, sem höfðu yfir 4000 kg meðalnyt á árskú. Eru þau 14 fleiri en 1967, og hefur lala þessara búa tvöfaldazt síðustu tvö árin. Bú þessi eru skráð í töflu III. Er þeim skipt í þrjá flokka eftir stærð, en raðað innan livers stærðarflokks eftir nyt- hæð. Fyrst eru þau bú talin, þar sem voru yfir 20 árskýr, og eru þau 33. Efst þeirra eru félagsbúin á Hrafnsstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Búnaðarrit

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0251-2661
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
149
Skráðar greinar:
16
Gefið út:
1887-2003
Myndað til:
2001
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Hermann Jónasson (1887-2003)
Efnisorð:
Lýsing:
Landbúnaður.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað: 2. Tölublað (01.06.1970)
https://timarit.is/issue/323805

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. Tölublað (01.06.1970)

Aðgerðir: