Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 165
LANDBÚNADAKSÝNINGIN
539
Stig: Bygging 7,80, liæfileikar 7,58, meðalstig 7,69.
Umsögn dómnefndar: Viljug reiðhryssa með rúmu
skeiði, svipgóð, prúð. Fimmta í röð. Verðlaun kr.
3.000,00.
Kynbótahryssur 4—5 vetra.
Nr. 35 í sýningarskrá. Mjöll 3340 frá Hafþórsstöðum,
Mýrasýslu. Leirljós blesótt, f. 1963. Eig.: Ólöf Geirsdótt-
ir, Stafholti, Mýrasýslu.
Stig: Bygging 8,20, hæfileikar 8,16, meðalstig 8,18.
Umsögn dómnefndar: Fallega reist og fríð, skapgóð,
þjál, viljug og allur gangur rúmur. Létt og góð reiðhests-
hygging. Fljúgaudi reiðhross. Fyrst í röð. Verðlaun kr.
10.000,00.
Nr. 36 í sýningarskrá. Rau&kolla 3311 frá Skollagróf,
Árnessýslu. Rauðstjömótt, f. 1963. Eig.: Guðjón Sigurðs-
son, Reykjavík.
Stig: Bygging 8,30, hæfileikar 8,02, meðalstig 8,16.
Umsögn dómnefndar: Fjaðurmögnuð og glæsileg ung-
hryssa. Reistur liáls, liringar vel makka, her liöfuð frá-
bærlega vel í reið, hlutfallagóð, fætur að mestu réttir
og þurrir. Allur gangur. Onnur í röð. Verölaun kr.
7.500,00.
Nr. 34 í sýningarskrá. Litla-Stjarna 3297 frá Hvítárholti,
Árnessýslu. Rauðstjömótt, f. 1963. Eig.: Kolbeinn Sig-
urðsson, Hvítárholti.
Stig: Bygging 8,13, hæfileikar 7,92, meðalstig 8,02.
Umsögn dómnefndar: Mjög fríð, vel meðalreist, frjáls
í fasi, fjölliæfur, léttur gangur, góð gangskipti, fætur
réttir, en kjúkur heldur slakar. Gott reiðhross. Verðlaun
kr. 5.000,00.
Nr. 32 í sýningarskrá. Drottning 3339 frá ICröggólfs-
stöðum, Árnessýslu. Brún, f. 1964. Eig.: Helga Ragna
Pálsdóttir, Kröggólfsstööum.