Búnaðarrit - 01.06.1970, Blaðsíða 43
HÉKABSSÝNINGAR Á SAUÐFÉ
417
lýsti Árni G. Pétursson, ráðunautur, dómum. Þeir hrútar,
sem lilotið liöfðu lieiðursverðlaun, voru leiddir fram í
dómlirinp við þetta tækifæri. Eftir þessa atliöfn voru
nokkrar ræður fluttar.
Dómar dómnefndar féllu þannig:
21 lirútur fékk I. lieiðursverðlaun
32 hrútar fengu I. verðlaun A
15 lirútar fengu I. verðlaun B.
/. heiðursver&laun hlutu eftirtaldir hrútar:
Nafn, aldur og stig Eigandi
1. Seifur, 2 v. .. 92.0 Guttormur V. Þormar, Geitagerði, Fljótsdal
2. Bjartur, 5 v. 90.5 Erlinp;ur Pálsson, Refsstað, Yopnafirði
3. Dofri, 1 v. . . 90.0 Ragnar Sigvaldas., Hákonarstöðum, Jökuldal
4. Þjálfi, 3 v. .. 90.0 Jóliann Björnsson, Eiríksstöðuin, Jökuldal
5. Spakur, 3 v. 89.0 Eiður Ragnarsson, Fossvöllum, Hlíðarlneppi
6. Flóki, 3 v. . . 89.0 Pétur Eiríksson, Egilsseli, Fellahreppi
7. Frosti, 3 v. .. 88.0 Þórður Sigvaldas., Hákonarstöðum, Jökuldal
8. Hængur, 3 v. 87.5 Ragnar Sigvaldas., Hákonarstöðum, Jökuldal
9. Prúður, 3 v. 87.5 Ólafur Eggertsson, Berunesi, Beruneshreppi
10. Félagi, 2 v. .. 87.5 Jón í Skógum og Alfreð á Torfast., Vopnaf.
11. Hrói, 3 v. .. 87.5 Guttormur V. Þormar, Geitagerði, Fljótsdal
12. Fífill, 3 v. .. 86.5 Björn Sigurðsson, Sauðhaga, Vallahreppi
13. Fífill, 6 v. .. 86.0 Jóhann Sigurðsson, Ljótsstöðuin, Vopnafirði
14. Stúfur, 3 v. .. 85.5 Hermann Einarsson, Hámundarst., Vopnaf.
15. Hamar, 2 v. 85.5 Tilraunabúið, Skriðuklaustri, Fljótsdal
16. Kútur, 3 v. .. 85.5 Pétur Þorsteinsson, Bessastaðagerði, Fljótsd.
17. Geisli, 1 v. .. 85.0 Guttormur V. Þormar, Geitagerði, Fljótsdal
18. Núrni, 2 v. .. 85.0 Halldór Sigvarðsson, Brú, Jökuldal
19. Forkur, 3 v. 84.5 Bragi Björnsson, Surtsstööum, Hlíðarhreppi
20. Sámur, 4 v. .. 84.0 Alfreð Pétursson, Torfastöðum, Vopnafirði
21. Bjartur, 5 v. 82.5 Jón Bjarnason, Skorrastað, Norðfjarðarhr.
I. ver&laun A hlutu, óraðafi:
Nafn og aldur Eigundi
Kolur, 6 v......Bragi Björusson, Hofi, Geithellahreppi
Bobbi, 3 v......Guðmundiir Björnsson, Múla, Geithellalireppi
Snepill, 3 v....Einar Jóhannsson, Geithellum, Geitliellahreppi
Hringur, 2 v. .. Sigurður Lárusson, Gilsá, Breiðdal
Kubhur, 3 v. . . Sami
27