Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 12
94 MORGUNN verið var að leitast við að afhjúpa leyndardóma náttúr- unnar, og t. d. að beizla raforkuna og taka hana í þjón- ustu mannkynsins? Óteljandi menn hafa týnt lífinu við þessar rannsóknir allar, en hvar stæði mannkynið nú, ef þessar fórnir hefðu ekki verið færðar? 1 daglegu lífi voru leynast hætturnar hvarvetna við veginn. Þúsundum og milljónum saman eru menn að týna lífinu af einni eða annarri slíkri orsök. Tilvist vor hér í efninu er alltaf óviss, og hún er tímabundin. Samt er það svo, að þrátt fyrir allar þessar hættur er rannsóknum og tilraunum haldið hiklaust áfram, og á þann hátt þok- ast mannkynið áfram til aukinnar þekkingar og frama. Ef ekki hefðu verið til þessir brautryðjendur þróunar- innar, sem áttu í látlausri glímu við að afhjúpa leyndar- dóma tilverunnar, þá stæði mannkynið enn á stigi villi- mennskunnar og byggi í jarðhúsum. Enginn sá, sem þekkir gagn sálarrannsóknamálsins, get- ur borið á móti þeim staðhæfingum andstæðinga málsins, að rannsóknir sálrænna fyrirbrigða geti orðið meira en vafasamur ávinningur, ef þær eru í höndum hugsunar- lausra og þekkingarlausra manna, eða í höndum þeirra, sem ekki eru fyllilega andlega heilbrigðir. Að margar þess- ar sálarlegu veilur og geðveilur, sem áður er getið um, stafa beinlínis frá áhrifum ójarðneskra anda að einhverju leyti, er miklu meira en tilgáta, það er sannanleg stað- reynd, sem læknavísindin munu innan skamms verða neydd til að viðurkenna og taka með í reikninginn, þegar þau fást við geðtruflað fóllc. 40 ára starf okkar hjónanna og rannsóknir á náttúr- legri og yfirnáttúrlegri sálfræði hafa algerlega sannfært okkur um, að þessar fullyrðingar eru reistar á staðreynd- um. 1 þessu er fólgin mikil hætta fyrir byrjendur og þá, sem eru ómenntaðir um sálræn lögmál, hætta fyrir þá, sem „þrengja sér inn, þar sem englar hræðast að ganga“. Fyrir nokkurum árum þekktum við ágætan transmiðil, Dr. E. að nafni, háandlegan mann. Hjá honum urðum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.