Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 44
Hvaðan — hvert? nefnir hinn víðkunni danski kvenrithöfundur frú Thit Jen- sen endurminningar þær, sem hún gaf út á liðnu ári (Hvorfra? — Hvorhen?). Kennir þar margra grasa, eins og vonlegt er, þegar hin rúmlega sjötuga baráttukona lit- ur um öxl yfir hið stormasama líf, sem hún hefur lifað. Um fáa danska rithöfunda hefur staðið meiri styrr en hana, og þó er sumt af því, sem hún hlaut á yngri árum sínum fyrirlitningu og ofsóknir fyrir að bera fram og berjast fyrir, nú talið sjálfsagt í siðmenntuðu þjóðfélagi. Af foreldrum sínum dregur hún upp skemmtilegar myndir. Faðir hennar var hámenntaður maður, víðlesinn og hafði bréfasambönd við nokkra gáfuðustu menn aldar- innar utan Danmerkur. Móðir hennar var einnig gáfu- kona, en fremur skaphörð, stjórnsöm og þrekkona með afbrigðum. Hún sagði elztu dótturinni, Thit. að hún vildi ekkert af því vita, að hún yrði nein kvenfrelsisskjóða, hún ætti að gera svo vel að giftast og eignast almenni- legt heimili! En hún varð að lifa það, að dóttir hennar var skamma stund í miður hamingjusömu hjónabandi og gerðist snemma baráttukona fyrir kvenréttindamálið, ferðaðist árum saman um þvera og endilanga Danmörk og flutti fyrirlestra, sem blöðin skömmuðu oft niður fyr- ir allar hellur, en almenningur þyrptist að til að hlýða á, einkum konurnar, ferðaðist um lönd og álfur og skrifaði leikrit og skáldsögur, sem hneyksluðu marga. En foreldrar hennar voru sannfærðir spíritistar, og það var frú Thit Jensen sjálf frá æsku sinni, enda er mikill hluti endurminninga hennar um spíritismann og það, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.