Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 11
MORGUNN 93 tilfinningasviðið, og svo kölluð Delusionol-geðveiki í mörg- um myndum. Allar þessar tegundir má síðan heimfæra undir eina: hina miðilslegu geðbilun, eða huglæga geð- bilun.“ Þá hefur alkunnur enskur prestur sagt frá því, að bæði í geðveikrahælunum og utan þeirra væru milljónir af geð- biluðum spíritistum. Honum láðist vitanlega að geta þess, að í geðveikrahælunum er yfirgnæfandi fjöldi af sjúkling- um, sem haldnir eru alls konar trúarlegum grillum og ofstæki. Dr. Marcel Violet, læknir við geðsjúkdómahæli Parísar, ritaði: „Vegna þeirra, sem ekki eru andlega sterkir, vegna þeirra, sem eru geðbilaðir, vegna alheilbrigðra þátttak- enda í tilraunafundum, og vegna framtíðar spíritismans sjálfs viljum vér leggja þunga áherzlu á þessa viðvörun: Farið varlega! Farið varlega! Forðizt allt, sem er óheil- brigt, og forðist hætturnar á því, sem kann að verða óheilbrigt. Hreinsið samkomuhús yðar, hleypið ekki öll- um að samkomum yðar. . .. Þér, sem eruð veikir fyrir ... varið yður á því, sem kann að geta orðið óheilbrigt fyrir skýra hugsun yðar. ... Þér samvizkusömu hygg- indamenn, sem hafið fullt jafnvægi í hugsun yðar og eruð gæddir spurulum huga, gætið yðar, að þér látið ekki ánetjast óljósum og þokukenndum hugsunargangi. Reisið eins konar andlega tollskoðunarstofu við innganginn á fundarherbergjum yðar, og gangið síðan fram, er þér er- uð öruggir um heilbrigði í hugsun, og opnið oss nýja vísindagrein.“ Áður en ég kem að hættunum, sem samfara eru því að fást við sálarrannsóknir, er rétt að gera sér grein fyrir þeim hættum, sem samfara eru öllum rannsóknum og tilraunum. Hversu mörgum. mannslífum hefur ekki ver- ið fórnað fyrir efnafræðina, x-geislana, radium, flug, og fyrir lyf jarannsóknir, meðan reynt var að finna hinar huldu orsakir sjúkdómanna? Hversu mörgum mannslífum hef- ur ekki verið fómað í tilraunastofum vxsindanna, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.