Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 75
MORGUNN 157 ást sinni til vina og vandamanna o. s. frv. Hins vegar var margt, sem kom í bága við lýsing kirkjunnar. Ég skal drepa á fáein atriði. Dauðinn var að þeirra sögn lítil breyting, og hún ekki til batnaðar, litlu meiri en að fara úr einu herbergi inn í annað, alveg eins eða svipað. Það var hvorki himnaríki eða helvíti, sem tók við neinum, þeir breyttust hvorki í engla né djöfla, þeir bara lifðu eins og ekkert hefði í skor- izt, sjálfum sér líkir í kostum og löstum og undruðust mest, til að byrja með, að þeir skyldu vera dauðir, eða áttu jafnvel erfitt með að trúa því. Eftir dauðann tók svo við líf næsta líkt jarðneska lífinu, með mismun góðra og illra, hreinn reynslunnar skóli eins og hér með stöð- ugri framþróun og fullkomnun, þó misjafnt gengi, en alls engum eilífum vonlausum kvalastað. Þvert á móti, það var ekki eingöngu von heldur vissa um að fullkomnun og sæla biði allra að lokum, en þá fyrst, er menn væru orðnir hreinir í hug og hjarta — algjörlega hreinir. Og það var enginn, sem borgaði syndaskuld mannanna. Þeir blátt áfram skáru upp það, sem þeir sáðu. Fullkomnunin varð að þróast innan frá með langri reynslu og löngum tíma. Þetta líktist kenningum Búddatrúarmanna. Um guð sögðu þeir það eitt, að þeir tryðu á hann eins og fyrr og af sömu ástæðu. Svo gerðu allir þar á landi dáinna. Annars væru þeir engu fróðari um guð og ástand það, er tæki við, þegar fullkomnuninni væri náð, en fólk er flest. Þeir höfðu enga reynslu um þann hlut. Ég get enga hugmynd haft um það, hvort kenningar þessar eru sannleikur eða lygi, en að ýmsu leyti eru þær fagrar, og mikla hvöt gefa þær til þess að lifa sem bezt. Þær gefa von um uppfyllingu alls réttlætis. Engin stund- ariðrun getur bætt fyrir langt, illt líf, þó að hún geti orð- ið góð byrjun til viðreisnar. Meginatriðið er þetta: Það, sem maðurinn sáir, það hlýtur hann að uppskera. Að vísu verða allir að borga skuld sína til hins síðasta pen- ings, en viðreisnin er líka öllum vís, ef ekki hér, þá hinu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.