Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 79
MORGUNN 161 drauga og talað við þá, sögðu að athuganir sínar um þessi efni stæðu á jafntraustum grundvelli og aðrar vís- indalegar uppgötvanir þeirra, og héldu þeirri trú alla ævi síðan. Eftir þetta var sú vök höggvin á ísinn, sem aldrei síðan fraus saman, fundið hlið á garðinum, sem hlaðinn var milli hins þekkjanlega og hins óþekkjanlega. Nú sýndist mannsandanum sem opin væri leiðin út í ómælanlegan geiminn, yfir í hið mikla Thibet, sem alls konar undra- sögur fóru af, jafnvel inn í hið allra helgasta, sem engra augu höfðu litið, nema gegnum glitrúðu trúbragðanna. Og heimurinn smábreyttist á ný. Útsýnið varð ailt annað. Hinn dýrðlegi aldingarður reynsluvísindanna var jafnauðugur og fyrr, en girðingin umhverfis hann hvarf. Fyrir utan hann lá ómótmælanlegt ókunna landið með óteljandi ráðgátum og möguleikum. Víðförull mannsand- inn bjóst í nýjar landaleitir og hugðist jafnvel að kanna uppsprettur trúbragðanna og landið fyrir handan gröf og dauða. Það kom einhvern veginn upp úr kafinu, að vísinda- lega vissan var ekki eins víðtæk og ýmsir höfðu ætlað, að enginn veit takmörk þess, sem mögulegt er, nema í hreinni stærðfræði og rökfræði. Jafnvel tæplega þar. Umhverfis hinn litla blett, sem sól þekkingarinnar lýsti, lá ómælanlega ókunna landið hulið þoku og beið eftir landnámsmönnum. Nú varð heimurinn aftur ómælanlegur og takmarka- laus, skáldlegur og dularfullur þrátt fyrir allt. Og það lýsti af nýrri von í sálum manna, voninni um ljósa þekk- ingu í stað óljósrar trúar og nýjar sigurvinningar manns- andans, hálfu glæsilegri en nokkru sinni fyrr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.