Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 63
MORGUNN 145 an gerðu óskundann á síðasta fundi. Orðbragðið er ekki betra en fyrr. Samt hafa þeir hægra um sig. „Hvað segir hann?“ spyr ég gæzlumann eitt sinn, þegar ég ekki heyri glögglega, hvað sagt var. Röddin heyrðist þá riokkru nær gæzlumanni, en þó allfjarri miðli. ,,Ég heyrði það ekki glögglega“, svarar hann, „Mér heyrðist hann segja: Keep your mouth! á ensku.“ *) „Og bölvaður bjáninn að vita ekki að það heitir keep your tongue!“ svarar röddin samstundis. Ég heyri nú aðra röddina eins og undir stól miðilsins í horninu á bak við hann. Stóllinn fer að hreyfast til og gæzlumaður segir, að honum sé lyft upp með miðlinum. Þegar sviptingar þessar ágerast og jafnvel stól gæzlu- manns er velt, flyt ég mig inn til miðils og sezt þar fast hjá honum til vinstri við hann, en hinumegin sat gæzlu- maður. Ég tek með annarri hendi í tágastólinn, sem mið- ill situr á, er ég hafði þreifað, hversu hann sat. Stóllinn var við og við á talsverðri hreyfingu, sem var mjög kyn- leg. Það var eins og stóllinn spriklaði. Ég heyri nú afar glöggt röddina eins og niðri á gólfi undir stólnum. Nokkru áður en ég flutti mig inn til miðilsins heyrðist sem maður blési fast þar í nánd við þá félaga. Gæzlu- maður segir, að blásið hafi verið á sig. Líka hafi hönd komið við sig oftar en en eitt sinn. Þegar ég hef setið þarna hjá miðlinum nokkra stund, er blásið framan í mig allfast, svo glögglega heyrðist um allt herbergið. Meðan blásið var, talaði miðillinn óslitið án þess að nökkur stanz yrði á. Með munninum gat Jiann því ekki blásið og mér var ókunnugt um, að hann eða gæzlumaður hefðu nein áhöld til að blása þannig. Auk þess sneri andlit hans frá mér og höndum hans var haldið, en höfuð gœzlumanns var t annarri átt en þeirri sem blást- ur þessi kom úr. Hinir sem viðstaddir voru sátu allfjarri *) Bögumœli á ensku: haltu kjafti. Rétt var aS segja: keep your tongue! Miðillinn kann litið í ensku, en vel gat verið að hann kynni þessi orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.