Morgunn


Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1951, Blaðsíða 15
MORGUNN 97 þessir miðlar stundum, að þessar vitru verur, oft frægir látnir menn, séu stjómendur þeirra. Samt eru þessir miðl- ar aðeins viðtökutæki, sem eins og af tilviljun hafa tekið á móti hugaráhrifum frá látnum mönnum, sem alls ekki voru að verka viljandi á þá og standa ekki í neinu beinu sambandi við þá. Miðlar, sem engjast sundur og saman, fá krampateygj- ur í líkamann og líður illa, þegar þeir sofna transsvefn- inum, eru enn ekki nægilega þjálfaðir, og stjórnendur þeirra hafa þá enn ekki náð æskilegum tökum á þeim. Hafi miðillinn sjálfur fastmótaðar hugmyndir, trúar- legar kreddur, óhagganlegar sérskoðanir, t. d. um trú, endurholdgun, sjálfsálit mikið o. s. frv., verður það til hindrunar vitsmunaverunum, sem við sambandið starfa, og setur sinn svip á orðsendingarnar, sem frá honum koma. Miðillinn þarf að vera frjáls í hugsun, hlutlaus, óháður hvers konar stefnum eða „ismum“, og hann þarf að hafa fengið mikla þjálfun í því að draga sjálfan sig gersam- lega í hlé og fylla sál sína af þeirri ósk einni, að geta ver- ið hlutlaus farvegur fyrir göfuga og vitra stjórnendur. Að slíkum miðli dragast góð og vitur öfl, miðillinn sjálfur fær þá styrk og handleiðslu og möguleikar opnast fyrir því, að sannar orðsendingar komi í gegn um hann, sem mörg- um geta orðið til góðs. Frú M. T. Longley, sem helgaði sálarrannsóknunum mestan hluta ævistarfs síns, ritaði í tímaritið The Spirit World á þessa leið: „Miðilsgáfan er mikill og víðtækur hæfileiki. Rætur hennar liggja í hjartarótum tilverunnar, hún er guðleg gáfa. Miðilsgáfan er viðkvæm og hún er háleit, en það er hægt að fara með hana út á villigötur, það er jafnvel hægt að ranghverfa henni svo, að hún verði látin þjóna lágum og óhreinum markmiðum. Þessi hárfínu viðtökutæki (miðlarnir) geta slitnað og orðið óhrein fyrir tilverknað þeirra jarðneskra manna, sem vinna með þeim, og einnig fyrir tilverknað ójarð- neskra anda, sem eru hrekkjóttir. Hitt er meiri furða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.